Vörður á lífsleið barna


Vörður á lífsleiðbarna

 málþingum hlutverk ólíkra trúarbragða í uppeldi

verður haldið í Bratta Menntavísindasviði HáskólaÍslands við Stakkahlíð

þriðjudaginn 27. apríl 2009 frá kl.13:00-17:00.

 

Á málþinginu verða haldin fræðsluerindi þarsem fjallað verður um mikilvæga  viðburðií lífi barna s.s. nafngiftir og manndómsvígslur innan ólíkra trúarbragða. GunnarJ. Gunnarsson lektor í  trúarbragðafræðiog trúarbragðakennslu við HÍ heldur inngangserindi og nokkur ungmenni segja fráreynslu sinni.  Á málþinginu verðaauk þess kynningarbásar frá trúfélögum og lífsskoðunarfélögum, FÉKKST (félagi kennara í kristnum fræðum, siðfræðiog trúarbragðafræðum), bókasafni Menntavísindasviðs og Námsgagnastofnun.

Málþingið eröllum opið og aðgangur ókeypis en þátttakendur greiða 500 kr. kaffigjald. Skráning(eftirsóknarvert): 

http://www.rvk.is/desktopdefault.aspx/tabid-1488/2281_read-20626/


Bratti Menntavísindasvið HÍ við Stakkahlíð og H101.

Ævar Kjartansson útvarpsmaður verður fundarstjóri.

13:00 Ragnhildur Erla Bjarnadóttir sviðsstjóriLeikskólasviðs setur málþingið.

13:10 Inngangserindi Gunnar J. Gunnarsson lektor ítrúarbragðafræði og trúarbragðakennslu við HÍ.

14:00 Eygló Jónsdóttir - Soka Gakkai International

14:20 Hilmar Örn Hilmarsson - Ásatrúarfélagið

14:40 Tvö ungmenni segja frá eigin reynslu. BjörnJóhannsson frá Siðmennt og Eyjólfur Andreuson frá Þjóðkirkjunni

15:00-15:40  Kaffihlé - kynningar í H101

15:40 Tvö ungmenni segja frá eigin reynslu. Valentin Oliver Loftsson frá Andlegu þjóðarráðibahá‘ía og Jenilou V. Cuizon frá Kaþólsku kirkjunni

16:00 Salmann Tamimi - Félag múslima á Íslandi

16:20 Nobojsa Colic - Rétttrúnaðarkirkjan

16:50 Málþingsslit

Að þinginu standa Leikskólasvið Reykjavíkur,Menntasvið Reykjavíkur og Rannsóknarstofa í Fjölmenningarfræðum við MenntavísindasviðHÍ. 




« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband