Ég bið RKÍ og Hjálparstarf kirkjunnar um að hefja söfnun fyrir Japan

Kæra fólk á Íslandi.

Eins og fréttir herma gríðarleg tjón stafaði af jarðskjálfta og "tsunami" flóðbylgjum sem skullu á víðar strendur Japans í kjörfar jörðskjálftans. 

Heildarmynd tjónsins er enn í óljósi, en fjöldi fórnarlamba mun verða fleiri en 10.000 samkvæmt upplýsingum frá Miyagi héraðsyfirvaldi. 

Japönsk sjónvarpsstöðvar láta fréttaþætti streyma á netið alla slólarhring, svo að allir geti skoðað bein útsendingu á netinu (á japönsku). Við Japanir sem eiga heima hér á Íslandi reynum að fylgja aðstæðum í Japan með því að horfa á beinum fréttum frá Japan. En þetta er bara hræðilegt, skelft og sorglegt að sjá. 

Í þessum aðstæðum óska ég innilega að Rauði Krosinn Íslands og Hjálparstarf kirkjunnar veiti aðstoð til Japan og Japana með því að hefja söfnun á Íslandi. Okkur Japana langar að gera slíka söfnun sjálf, en við erum aðeins um fimmtíu talsins og það er ekki hægt að framkvæmda stór söfnun aðeins með okkar kraft.

Sumir geta hugsað eins og : "Er Japan ekki rík þjóð? Japan getur sinnt sjálfu sér", en í þetta skipti vantar Japan bersýnilega aðstoð frá útlöndum og hvatningu. 

Gott fólk á Íslandi, ég vona og ég trúi því að Ísleningar og einnig erlent fólk búset hérlendis séu með góða vilja til að veita hjálparhönd til Japans og gefa Japönum kærleika. Ef þið eruð sammála mér á þessu, vinsamlegat studdu mig með því að senda áskorn til RKÍ og Hjálparstarfs kirkjunnar, og einnig með því að taka þátt í söfnun ef hún verður haldin.

með einlægni,  

Toshiki 

 

 


mbl.is Hátt í 4000 milljarða kr. tjón af völdum skjálftans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband