Lind á himninum


Horfi ég á heiminn
í skæru sólskini
Mæður, bros og barnavagnar
Heimurinn er blessaður

Sprettur hamingja
úr hjörtum jarðarbarna?
Eða drýpur hún niður
úr lind á himninum?

Þetta stutta og einfalda ljóð bjó ég til fyrir nokkrum árum: Í góðu veðri, með sumarsólinni,byrjar fólk að brosa og koma út úr húsum sínum, allir líta út fyrir að verahamingjusamir.

Á þeim tíma þegar ég skrifaði niður uppkastið, var eldur íbænum og faðir samstarfskonu minnar hafði lenst í honum og brennst mikið. Hann þurftiað dvelja í gjörgæslu margar vikur eftir slysið. Samstarfskona mín var lenginiðurdregin og með mikla áhyggju að sjálfsögðu. .....

Halda áfram að lesa hér: http://tru.is/pistlar/2011/6/lind-a-himninum


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband