Íslenska sinfónía fer ekki til Japans..


Mér sýnist þetta séu talsverð undrandi viðbrögð Japana, ef þeir hættu að bjóða íslensku sinfóníunni til sín aðeins vegna “lélegs orðspors um Íslands” en ekki vegna áþreifanlegs fjárhagslegs ótta.

Ég var í Tokyo þegar neyðarlögin voru samþykkt í Alþingi Íslendinga, en Japanir eru líka að spila mikið umrót (tumult) eftir mánaðamót sl. í staðinn fyrir að sýna fram heimspeki af reynslu sinni og ákalla róna. Mig langar að sjá meiri “leiðtogamennsku” Japanska þjóðarinnar, meðal annarra stjórnvaldanna, í slíkum aðstæðum, en er slíkt “impossible dream” enn og aftur?


Það er skammarlegt að afturkalla boð til íslensku sinfóníunnar bara úti af orðspori um Ísland.


mbl.is Vilja ekki íslensku sinfóníuna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Gunnar Bjarkan

Er í ekki í lagi með þetta fólk þarna.

Jón Gunnar Bjarkan, 15.10.2008 kl. 21:30

2 identicon

Sæll og Blessaður Toshiki,

Ég er nú viss um að það eru einhverjar eðlilegar skýringar á þessu. Japanir eru gott fólk og vinir okkar.

sandkassi (IP-tala skráð) 16.10.2008 kl. 01:11

3 Smámynd: Toshiki Toma

Sæll, Gunnar.
Já, eftir því sem ég las á japönsku net-blaði, útskyring frá tónleikahaldaranum er þannig að það varð ómögulegt að millifæra peninga sem voru nauðsynlegir að taka á móti sinfóníuna og halda tónleikana, þar sem bankaeignir á Íslandi voru frystnir. 
Mér finnst heimsóknin vera í mjög óheppnu tímabili...

Toshiki Toma, 16.10.2008 kl. 10:57

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband