Þriðjudagur í dymbilviku

Mér þykir leitt, en dagurinn hefur reynst þungur og dimmur. Hælisleitandi (I hate this word, he´s just a person like everybody else) sem ég þekki vel hefur fengið synjun frá ráðuneytinu um áfrýjað mál sitt. Hann var að bíða eftir svarinu í 18 mánúði án þess að geta tekið þátt í mannlegu lífi. Hvaða leið á hann að fara næst?

Reyndi að tala blaðamann og hann sagði: ,,Er nýbúinn að tala við annan hælisleitanda sem verið hefur tvö ár og hann var einnig í vinnu og námi. En til hans barst synjun og hann verður fluttur næstu viku". 

Hverjir búa til ,,refugees"?: þurfum við að spyrja ef til vill.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband