Fólk á flótta segir frá

Á föstudaginn 24. október nćstkomandi verđur haldin málstofan „Fólk á flótta segir frá" í stofu 104 á Háskólatorgi. Ţar munu Kotachi Abdalla frá Gana og Mohammed frá Túnis segja frá reynslu sinni sem menn á flótta.

Báđir voru ţeir í hringiđu arabíska vorsins 2011, Kotachi í Líbýu og Mohammed í Túnis. Báđir ţurftu ţeir ađ flýja óeirđirnar til Evrópu. Sögur ţeirra eru hins vegar mjög ólíkar, og sýna hvor á sinn hátt vankanta á núverandi úrrćđum fyrir flóttamenn. Einnig lýsa ţeir viđvarandi erfiđleikum umsćkjenda um alţjóđlega vernd hér á landi viđ ađ finna sér vinnu og dćgradvöl.

Málstofan hefst klukkan tólf, hefst á erindum ţeirra beggja og ađ ţeim loknum gefst tćkifćri til ađ spyrja fyrirlesarana út í reynslu ţeirra. Fyrirlestrarnir verđa á ensku.

Málstofan er skipulögđ af vinnuhópi stúdenta fyrir verkefniđ Fólk á flótta segir frá og er haldin í samvinnu viđ Miđstöđ margbreytileika- og kynjarannsókna viđ Háskóla Íslands.

- ENGLISH -

The seminar „People on the run tell their stories" will be held on Friday, the 24th of October in room HT-104 of Háskólatorg at the University of Iceland. Kotachi Abdallal from Ghana and Mohammed from Tunisia will be speaking about their experience as men on the run.

Both of them were in the middle of the Arab spring in 2011, Kotachi in Libya and Mohammed in Tunisia. Both of them were forced to flee to Europe. Their experiences are, however, very different, and highlight each in their own way problems with current approaches to the refugee problem. Both of them will also expound on the constant and recurring problems asylum seekers in Iceland face getting work.

The seminar starts at twelve o‘clock, beginning with the speakers‘ lectures, after which they will take questions from the audience. The seminar will be held in English.

The seminar is organised by a student group working for the project of People on the run tell their stories and is held in cooperation with MARK.« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband