Mig langar í orđabók í kiljuútgáfu!


Kiljuútgáfa eykst

Útgáfa á íslenskum bókum í kilju hefur stóraukist undanfarin ár. Kauphegđun Íslendinga hefur breyst í kjölfariđ og tekjur bókaútgefenda aukist.

Bóksala á Íslandi einskorđast ekki lengur viđ jólavertíđina. Ţar hefur kiljuútgáfa mikiđ ađ segja. Jólabćkurnar koma nú gjarnan út í kilju strax á vormánuđum og seljast vel, og undanfariđ hafa vakiđ athygli tilkynningar um útgáfu á íslenskri klassík í kiljum. Lykilverkum sem hafa veriđ ófáanleg um langa hríđ.

Jóhann Páll Valdimarsson hjá Forlaginu segir ţetta mikilvćga tilraun í íslenskri bókaútgáfu. Hann segir tekjur bókaútgefenda hafa aukist í kjölfar aukinnar kiljuútgáfu, öll grunnvinna viđ útgáfuna nýtist betur og bćkur seljist nú á öđrum tímum en bara fyrir jólin. Elsa María Ólafsdóttir, verslunarstjóri Bókabúđar Máls og menningar, segir kiljuútgáfuna hafa haft víđtćk áhrif á bókaverslun.

- www.ruv.is » Fréttir , Fyrst birt: 12.04.2008 –



Í framhaldi ţess óska ég innilega ađ Íslensk-Ensk orđabók (Iđunnar) komi út aftur í formi kiljuúrgáfu.

Hún var til í raun og ég keypti hana fyrir 15 árum og ennţá nota ég hana. Kiljuútgáfan er létt og auđveld ađ bera međ sér og mér finnst ţetta skipta miklu máli fyrir okkur útlendinga.

T.d. get ég kíkt í orđabók ţegar ég mćti orđi nokkru sem ég skil ekki í fyrirlestri, á fundi eđa jafnvel í kaffihúsi. Orđabókin er međ “chart” af málfrćđi eins og orđabeygingu og ég get tékkađ alltaf ţegar ég er ekki vist um svona atriđi.
Tounge

En ég get ekki fariđ út međ “hard- cover” orđabók...hún er alltof ţung og stór...Frown

Orđabókin mín í kiljuútgáfu er núna ađ fara ađ detta í sundur!!!
Pinch
Ég óska ţess ađ orđabók í kiljuútgáfu komi út aftur!! Bjargiđ okkur!!

(Íslensk-Ensk “vasaorđabók” nýtist ekki vel ađ mínu mati, a.m.k. fyrir byrjendur)



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Toshiki Toma

Sćll, Guđmundur.
Já, takk fyrir ţetta. Orđabók er, ađ mínu mati, mjög nauđsynlegt fćri(?) eđa hluti(?) 
til ađ lćra íslenskuna en oftast fylgja menn athygli ekki. Ţetta á ađ breytast.

Takk fyrir einnig myndirnar sem ţú sýndir í bloggi ţínu um fyrir páskum úr 
Breiđholtskirkju. Presturinn er vinur minn og ţađ var skemmtilegt ađ sjá myndirnar
 

Toshiki Toma, 13.4.2008 kl. 07:26

2 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Auđvitađ á svona bók ađ vera í kiljuformi. Góđ ábending, vona ađ hún skili sér til útgefenda.

bestu kveđjur

Ragnhildur Jónsdóttir, 13.4.2008 kl. 13:34

3 Smámynd: Sigríđur Sigurđardóttir

Orđabćkur eru ţarfaţing, og ég vona ađ ţú fáir aftur kiljuna, Toshiki.

Sigríđur Sigurđardóttir, 15.4.2008 kl. 20:24

4 Smámynd: Guđni Már Henningsson

Tek undir međ ţér, ţađ vantar kiljuorđabók...

Guđni Már Henningsson, 16.4.2008 kl. 12:31

5 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Sćll Toshiki, vona ađ ţú lítir viđ á opnun myndlistarsýningar minnar í Bistro & Bar Geysishúsinu Ađalstrćti 2, nćstkomandi sunnudag kl. 15. 30 til 17.

Kveđja

Guđný Svava. 

Svava frá Strandbergi , 19.4.2008 kl. 00:39

6 Smámynd: Hannibal Garcia Lorca

En svona í framhaldi af ţví - veistu hvort ţađ er hćgt ađ fá almennilega íslenska orđabók í iPhone eđa einhver slík apparöt?

Hannibal Garcia Lorca, 22.4.2008 kl. 00:21

7 Smámynd: Toshiki Toma

Sćll, Hannibal.
Ef hćgt ađ tengjast viđ net međ iphone eđa öđru tćki, ţá er hćgt ađ nota vefbćkur eđa orđabók á netinu.
En fyrir mann eins og mig, Analog mann, er ţćgilegari ađ bera orđabók međ sér.

Toshiki Toma, 22.4.2008 kl. 19:36

8 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Happy Summer

Gleđilegt sumar, kćri Toshiki!

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 25.4.2008 kl. 01:31

9 Smámynd: www.zordis.com

Ţađ myndu sennilega fleiri geta lćrt íslenskuna á auđveldari máta međ litla kilju í vasanum.

Mér ţykir ađdáunarvert ţegar "útlendingar" leggja sig fram viđ ađ lćra tungumáliđ í landinu sem ţeir búa.  Ég er sjálf útlendingur og veit hvernig tilfinningin er.

www.zordis.com, 26.4.2008 kl. 10:55

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband