30.6.2009 | 16:59
Barnæska
- Barnæska; júní 2009 TT -
27.6.2009 | 10:45
Fagurfífill
19.6.2009 | 09:26
20. júní: Alþjóðlegi flóttamannadagurinn
Alþjóðlegi flóttamannadagurinn - Opið hús
Á Alþjóðadegi flóttamanna næstkomandi laugardag, 20. júní, verður opið hús í Start Art listamannahúsi að Laugavegi 12b, frá kl. 13:00 til 15:00, þar sem ýmsir listamenn af erlendum uppruna koma fram. Gestum stendur meðal annars til boða að bragða á veitingum og kaffi frá ýmsum löndum, hlýða á framandi tónlist og horfa á dans. Að dagskránni standa Rauði kross Íslands, Mannréttindaskrifstofa Íslands og Alþjóðahús í samstarfi við hælisleitendur og flóttafólk. Markmiðið er að hafa gaman saman og kynna margvíslega menningarheima en um leið vekja athygli á málefnum flóttamanna og hælisleitenda. Allir velkomnir.
- úr fréttatilkynningu RKÍ -
18.6.2009 | 11:11
Mér þykir gaman að íslenskum ljóðum




