Fćrsluflokkur: Bćkur

Mig langar í orđabók í kiljuútgáfu!


Kiljuútgáfa eykst

Útgáfa á íslenskum bókum í kilju hefur stóraukist undanfarin ár. Kauphegđun Íslendinga hefur breyst í kjölfariđ og tekjur bókaútgefenda aukist.

Bóksala á Íslandi einskorđast ekki lengur viđ jólavertíđina. Ţar hefur kiljuútgáfa mikiđ ađ segja. Jólabćkurnar koma nú gjarnan út í kilju strax á vormánuđum og seljast vel, og undanfariđ hafa vakiđ athygli tilkynningar um útgáfu á íslenskri klassík í kiljum. Lykilverkum sem hafa veriđ ófáanleg um langa hríđ.

Jóhann Páll Valdimarsson hjá Forlaginu segir ţetta mikilvćga tilraun í íslenskri bókaútgáfu. Hann segir tekjur bókaútgefenda hafa aukist í kjölfar aukinnar kiljuútgáfu, öll grunnvinna viđ útgáfuna nýtist betur og bćkur seljist nú á öđrum tímum en bara fyrir jólin. Elsa María Ólafsdóttir, verslunarstjóri Bókabúđar Máls og menningar, segir kiljuútgáfuna hafa haft víđtćk áhrif á bókaverslun.

- www.ruv.is » Fréttir , Fyrst birt: 12.04.2008 –Í framhaldi ţess óska ég innilega ađ Íslensk-Ensk orđabók (Iđunnar) komi út aftur í formi kiljuúrgáfu.

Hún var til í raun og ég keypti hana fyrir 15 árum og ennţá nota ég hana. Kiljuútgáfan er létt og auđveld ađ bera međ sér og mér finnst ţetta skipta miklu máli fyrir okkur útlendinga.

T.d. get ég kíkt í orđabók ţegar ég mćti orđi nokkru sem ég skil ekki í fyrirlestri, á fundi eđa jafnvel í kaffihúsi. Orđabókin er međ “chart” af málfrćđi eins og orđabeygingu og ég get tékkađ alltaf ţegar ég er ekki vist um svona atriđi.
Tounge

En ég get ekki fariđ út međ “hard- cover” orđabók...hún er alltof ţung og stór...Frown

Orđabókin mín í kiljuútgáfu er núna ađ fara ađ detta í sundur!!!
Pinch
Ég óska ţess ađ orđabók í kiljuútgáfu komi út aftur!! Bjargiđ okkur!!

(Íslensk-Ensk “vasaorđabók” nýtist ekki vel ađ mínu mati, a.m.k. fyrir byrjendur)Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband