Frsluflokkur: Tnlist

Eurovision - str skli um fjlmenningu?

g ekkti um Eurovision san g hafi veri liti barn. a heimaland mitt, Japan, s svoklluu svi ,,Far East" og alls ekki innan ramma Evrpu, hefur Japan veri stugt undir hrifi tnlistar fr Bandarkjunum og einnig fr Vestur-Evrpu.

A sjlfsgu hlustuum vi Japanir hefbundna japanska tnlist daglega lka eim tma egar g var ltill, en yngri kynsl fannst gaman virkilega a snerta ,,pop music" fr Bandarkjunum, Bretlandi ea Frakklandi. g held a etta s breytt enn dag. Sem betur fer, er sland lka mjg vinsl j meal Japana vegna tnlistar sinnar.

g man sjlfur a g hlustai Sylvi Vartan ea Udo Jurgens sem unnu Eurovision (, au voru ar fyrir lngu og g held a g hlustai lg eirra sem ,,oldies" rum eftir sngvakeppni!) ea Abba ea Marie Myriam (g fylgdist eim smum dgum).

Allavega eru flestir Japanir dag vanir v a hlusta bandarka ea vestrna tnlist. Mr finnst a vera lagi a fullyra a svona tnlist er orin hluti japanskrar menningar a vissu leyti. Me rum orum hlustar flestir Japanir vestrna tnlist mjg elilega, og a mnu mati, eim finnst ekki hn vera framandi tnlist.

Undanfarin r, eftir a margar jir hfu veri sjlfst rki fr gmlu ,,sameinuu junum" virist rkjandi tnlistar,,stll" hafa breyst Eurovision. Sem s, snist mr a slafnesk tnlist ea lag me slafneskum vafi hafi fengi meira frif sngvakeppninu en ur.

Og ti af essari breytingu fannst mr Eurovison vera ekki lengur skemmtilegt sastu r, af v a g var vanur vestrnni tnlist sem maur alinn upp Japan. etta eru ekki rk, heldur tilfinningarleg vibrg og v get g ekki ri v. Og g hafi ekki hugsa um mli meira en a, af v a a var ekkert alvarlegt ml fyrir mig.

En agar betur a g, held g a etta fyrirbri s akkurat birting fjlmenningar. fjlmenningunni mtum vi mislegum hlutum sem vi erum ekki vn a sj ea hlusta. Sumir hlutir geta veri framandi og heillandi og arir geta veri leiinlegir a.m.k. anga til vi verum vn eim.

g get ekki sagt a sjlfsgu a ,,Hej, ll lg Eurovision veri vestrnum stl! Annars get g ekki noti ess" og slk hugmynd er j ,ekkert anna en ,,cultural imperialism". Fjlmenning krefur okkur um a vi gerum fyrirhfn til a kynnast vi kunnuga hluti.

Ef til vill er Eurovision risastr skli um fjlmenningu.

A lokum, FRAM EYR INGI, FRAM SLAND!! Wizard


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband