Veitum Eze Okafor dvalarleyfi á Íslandi!


Petition: Veitum Eze Okafor dvalarleyfi á Íslandi!Eze Okafor (32) er frá Nígeríu. Heimaţorp hans er innan stjórnarsvćđis Boko Haram og var bróđir Eze myrtur í áras hryđjuverkasamtakanna. Eze var líka stunginn međ hnífi og tekinn til fanga. Hann var neyddur til ţess ađ vinna fyrir Boko Haram en tókst sem betur fer ađ flýja úr höndum ţeirra.

Hann flúđi Nígeríu og sótti um hćli í Svíţjóđ áriđ 2011 en fékk synjun. Í Svíţjóđ var fjöldi flóttamanna ţađ mikill ađ Eze fannst ađ umsókn sín hefđi ekki fengiđ sanngjarna umfjöllun og ţví flúđi hann frá Svíţjóđ.

Hann kom til Íslands í apríl 2012 og sótti um hćli hér. Útlendingastofnun neitađi ađ taka máliđ til efnislegrar skođunar vegna Dyflinnarreglugerđarinnar og Innanríkisráđuneytiđ stađfesti úrskurđ Útlendingastofnunar í júlí 2014. Meira en tvö ár höfđu ţegar liđiđ frá ţví hann sótti um hćli hér en samkvćmt lögum er ţađ of langur biđtími til brottvísunar á grundvelli Dyflinnarreglugerđarinnar.

Eze kćrđi máliđ til íslenskra dómstóla. Í apríl á ţessu ári verđur Eze búinn ađ vera hér í fjögur ár. Á međan hefur Eze ađlagast íslensku samfélagi og eignast marga vini. Hann fékk kennitölu síđastliđiđ haust og byrjađi ađ vinna. Eze hefur ţegar byggt upp sérstök tengsl viđ íslenska ţjóđ.

Engu ađ síđur tilkynnti Útlendingastofnun Eze um ađ honum yrđi vísađ úr landi ţann 28. janúar 2016. Brottvísuninni hefur ekki enn veriđ framfylgt en örlög hans liggja í bölsýnni óvissu.

Hvers vegna verđur fórnarlamb vođalegs ofbeldis Boko Haram ađ ţjást á ţennan hátt á Íslandi?

Til hvers er klausan ,,dvalarleyfi á grundvelli mannúđarsjónarmiđa“ í útlendingalögum ef hún fellur ekki ađ tilfelli Eze? 

Hvers vegna vilja yfirvöld íslenska ríkisins vera svona hörđ viđ ţennan saklausa einstakling?

Viđ skorum hér á Innanríkisráđherra ađ afturkalla synjun um efnislega međferđ á hćlisumsókn Eze Okafor og veiti honum dvalarleyfi án tafar.

 

1. febrúar 2016, Reykjavík

Stuđningshópur viđ Eze Okafor

Tengiliđir:
Helga Tryggvadóttir
Guđbjörg Runólfsdóttir
Toshiki Toma
Kristín Ţórunn Tómasdóttir

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband