Við skulum vera með Paul og fjölskyldu hans enn.


Mig langar til að bregðast með hraði við yfirlýsingu sem ÚTL er búin að gefa út í dag um mál Paul og fjölskyldu hans.


1. Fyrst og fremst á hælisleitandi ekki að teljast til glæpamanns, þótt hælisleitandi verði oft að nóta ólöglega hætti til þess að flýja heimaland og komast til lands þar sem hann sækir um hæli.
Yfirlýsing ÚTL virðist að ítreka gjarnan að hve oft Paul hefur brotið lögum hérlendis, en raunar er skýr brot á lögum aðeins að hann vann án atvinnuleyfis. En það tíðkast t.d. í Svíþjóð að hælisleitendur mega vinna á meðan hælisumsókn sína er í meðferð. Því þetta gæti verið annars vegar hreinn misskilningur hjá Paul og hins vegar hjá viðkomandi vinnuveitanda.

2. Paul var gefinn bara 3 daga til þess að andmæla framsendingu sín til Ítalíu og hann virðist að hafa ekki gert það tímanlega. Það er mér skiljanlegt að maður getur ekki ákveðið um slíkt mál án faglegrar aðstoðar frá öðrum. Þó að ÚTL fylgi aðeins um starfsreglum, sýnist mér 3 dagar allt of stuttur frestur.
Sama um töf greinargerðar lögfræðings hans. Spurningin er hvort Paul og lögfræðingurinn hafi haft almennilegan tíma til að skila greinargerðinni eða tímafresturinn væri ekki ómögulegur upphafslega.

3. Paul mæti ekki á fund sem RLS boðaði, en vissi hann um mikilvægi fundarins í alvöru? Þessi lýsing er dæmigerð einstefna lýsing, þar sem Paul er þegar farinn og getur ekki svarað neitt. Sama má segja um heildaryfirlýsinguna sjálfa.

4. Hælisleitandi sem á að vera fluttur verður að gista hjá lögreglustöð nótt sem er undan á brottvísun sinni. Þetta er til þess að tryggja mætingu viðkomandi á flug. Það er kannski ekki nákvæmilega (lögfræðilega) sama og að vera “handtekinn” en í rauninni er það sama. (sem prestur hef ég heimsótt fólk í þessum aðstæðum í lögreglustöð)

5. Konan Paul var (s.s. er núna ennþá) í ólöglegri dvöl. Um þetta atriði vantar frekari upplýsingar til að segja eitthvað. Mér sýnist þetta ekki sanngjarnt að segja aðeins að hún er ólöglegur útlendingur. Ef ÚTL segir um það opinberlega, á ÚTL að veita mönnum nægilegar upplýsingar um stöðuna hennar. (það gæti jú rekst á trúnaðarskyld, en ÚTL getur sagt frá því skýrt ef hún samþykkir ekki að ÚTL gefur frekari upplýsingar)


Mér skilst að skilaboðin ÚTL séu þau að ÚTL hafi gert allt samkvæmt lögum og reglum, því hún sé ekki með neitt til að vera sakað. Og það er einmitt málið. Ástæða þess að við erum svo óánægð með þróun málsins er sú að ÚTL virðist ekki athuga kjarni málsins Paul og fjölskyldu hans, sem sagt eðli hælisumsóknar. Af hverju Paul er hér, af hverju konan er hér og af hverju þau geta ekki farið til baka til heimalands sín, hvernig aðstæður verða í hagi barnsins ef faðir er tekinn o.s.frv.

Að fjalla um hælisumsókn er, þótt það sé í stigi grunrannsóknar um hvert ríki beri ábyrgð á málinu, að sjá heildarmynd málsins og ákveða rétta leið í samræmi við anda laganna, fremur en að vera bundið við tæknilega smáatriði í reglum. Til þess er ekki undantekningarákvæði til staðar t.d. í Dyflinarsamninginum?

Mér þykir leitt um að umræða um málefni hælisleitanda er tekin upp aðeins í slíku sorglegu tilfelli eins og mál Paul. Ég er með þeirri skoðun lengi að mál um hælisleitendur skulu vera á borði umræðu í opinberum vettvangi.
Ég vona í fyrsta lagi að íslenska yfirvöldin kalli Paul aftur til landsins fljótlega , og í öðru lagi einnig að umræða um mál um hælisleitendur komi í ljósi í samfélaginu meira en núna á næstunni.


*Undirskriftasöfnun gengur núna einnig en þetta er líka undir forystu Birgittu Jónsdóttur,   skálds og baráttukonu.
  http://www.thepetitionsite.com/1/PaulRamses




mbl.is Útlendingastofnun: Ramses var ekki handtekinn á heimili sínu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Viljum við ekki standa saman með Paul og fjölskyldu hans?


Baráttakona og mannréttindasinni Birgitta Jónsdóttir er að skipuleggja mótmælasamkomu núna hádegi fyrirframan dómsmálaráðuneytið, vegna máls hælisleitanda Á ÍSLANDI Paul Ramses.

Vona að flestir, sem vilja veita stuðning til Paul og fjölskyldunnar hans, mætast þar.

Undirskriftasöfnun gengur núna einnig en þetta er líka undir forystu Birgittu.
http://www.thepetitionsite.com/1/PaulRamses

Hælisleitendur eiga engan kost til að tala hátt um mál sín, því það þýðir mikið að við almenningur sýnum fram stuðning við þá, áhuga og umhyggju.




Eigum við ekki að veita stuðning til Paul og fjölskyldunnar?


Mér skilst, að sögn Hauki Guðmundssýni settum forstjóra Útlendingastofnun, að ÚTL telst að það sé í hagi Paul að ítölsku yfirvöldin kanna málið, þar sem það mun taka lengri tíma ef rannsókn fer hérlendis.

Það gæti verið rétt hjá Hauki á nokkru leyti. En um Paul, er það engin vafi hver hann er og hvernig aðstæður hans í heimalandinu, þar sem hann er ekki ókunnugur fyrir Íslendingum. Og eigin konan Paul og nýfætt barn er hér.

Ef þetta telst ekki til máls með mannúðarlega ástæðu, væri engin mannúðarmál til.
Eiga íslenska yfirvöldin ekki að bera ábyrgð á málinu fremur en að ýta malinu á ítölum?

Birgitta Jónsdóttir (http://birgitta.blog.is) var búin að hefjast undirskriftasöfnun.
Vinsamlegast farið í :
http://www.thepetitionsite.com/1/PaulRamses 

 


mbl.is Fjölskyldu fleygt úr landi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband