Má ég tala á ensku?


Í gćr sótti ég Tómasarmessu í Breiđholtskirkju. Tómasarmessa er dálítiđ öđruvísi en hefđbundin messa í ţjóđkirkju og hún er haldin á síđasta sunnudag í mánuđi í Breiđholtskirkju og í annan sunnudag í Grensáskirkju.

Ég hef aldrei veriđ í Tómasarmessu hingađ til og loksins var ég ákveđinn ađ sćkja hana (sem messugestur, en ekki sem prestur). Margir mćttu í messunni og mér fannst hún skemmtileg og róandi.
Smile

Eitt sem einkennist í Tómasarmessu er fyrirbćnarstund. Ţá prestar (5) og djáknar (2) og leikmenn stóđu í öđruvísi horni í kirkjunni og gestárnar gátu fariđ til eins ţeirra og sagt frá bćnarefni sinu. Síđan bađ prestur(djákni eđa leikmađur) Guđi fyrir viđkomandi. Margt fólk fór til ţeirra og fékk bćnargjöf fyrir sig.

Ég var ađ hugsa hvort ég eigi ađ fara og biđja bćn fyrir mig. Ég er međ fullt efni fyrir bćn – ellimerki (gleyma einhverju fljótlega), skort á vilja um hreyfingu, ţráhyggju á ís á kvöldin, skort á lífsförunaut o.fl. En ég hikađi viđ ađ standa upp og hugsa hvernig á ég ađ segja frá bćnarefni mínu til prests??
Ţađ er ekki svo auđvelt ađ segja frá slíku í stuttu og “to the point” formi. Ţá spurđi ég mig sjálfan:
“Má ég tala á ensku?? FootinMouth Kannski ekki?? GetLost .

Ég fór ekki til prests í ţetta skipti. Kannski skal ég fara međ góđan undirbúning í nćsta tćkifariđ!!
Tounge

Ađ lokum, ađeins frekari upplýsingar um Tómasarmessu.


Hvađ er Tómasarmessa?

Tómasarmessan hefur vakiđ mikla athygli víđa um lönd á undanförnum árum og eru slíkar messur jafnan fjölsóttar.

Heiti messunnar er dregiđ af postulanum Tómasi, sem ekki vildi trúa upprisu Drottins nema hann fengi
sjálfur ađ sjá hann og ţreifa á sárum hans. Í Tómasarmessunni er ţađ einmitt ćtlunin ađ gera fólki auđveldara ađ skynja návist Drottins einkum í máltíđinni sem hann stofnađi og í bćnaţjónustu og sálgćslu.

Tómasarmessan einkennist af fjölbreytilegum söng og tónlist og sömuleiđis af virkri ţátttöku leikmanna.
Stór hópur fólks tekur jafnan ţátt í undirbúningi og framkvćmd messunnar, bćđi leikmenn, djáknar og prestar.

Sextíu og átta Tómasarmessur hafa nú veriđ haldnar í Breiđholtskirkju í Mjódd á undanförnum tíu árum.
Óhćtt er ađ fullyrđa ađ ţćr hafi vakiđ ánćgju ţeirra sem ţátt hafa tekiđ, en ţćr hafa veriđ haldnar reglulega, síđasta sunnudag í mánuđi, frá hausti til vors.

(Eftir séra Gísla Jónassyni. Úr www. kirkjan.is 27/9 2007)




Bloggfćrslur 1. október 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband