Maður getur ekki stjórnað öllu


glitrandi regndropar
blaktir lauf á trjám
í sólskinsþráðum

ljós og vatn himinsins
fléttast niðri á jörðinni
í kenjóttri stemningu

dag eftir dag
byrjar hver morgunn að anda
tæru og kólnandi lofti

haustdagurinn hljóður
birtir manni stundina
umbreytingar lífsins



Kæru bloggvinir,

Vegna óráðanlegrar ástæðu verð ég fjarverandi næstu daga.
Óska ykkur öllum friðsælla haustdaga og fallegra (í mínum huga er ennþá “haust” núna
Wink ) og bless á meðan!



Bloggfærslur 28. október 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband