Fegurđ í litskrúđi


Gleđilega hátíđ !! Til hamingju međ dagin !!


        Fegurđ í litskrúđi


Fegurđ náttúru
er jarđarbörnum móđurfađmur
og henni fćđist
ekta hrjúf hlyja ţjóđar

Tungur berast
frá allri heimsbyggđinni
og heilsast á bćjargötum
á hikandi íslesnku

Allra ósk
ađ festa rćtur í nýheimi
Dýrmćti í hverju brjósti
blómgist í litskrúđi

Fegurđ Íslands
smýgur og ljómar í sálum okkar
Á sporum forfeđra
reisum viđ framtíđ


                       

Bloggfćrslur 17. júní 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband