18.6.2007 | 11:46
20. júní Flóttamannadagur / June 20th The world refugee day
Ţann 20. júní verđur alţjóđadagur flóttamanna eđa the world refugee day. Hér á Íslandi verđur sér-kynningarbás á málefniđ haldiđ á Austurvelli af RKÍ milli kl. 14:00 og 18:00. Ţar verđur kynnt móttaka flóttafólks á Íslandi, starf UNHCR og flóttamannavandinn í heiminum. Og mér skilst ađ ţar verđi einnig sýning leikrits Á flotta og fleira virkari sýning en bara útskýring um málefniđ og hefđbundnar myndir.
Ég las mjög fróđlega greinargerđ um daginn eftir Lydíu Geirsdóttur, verkefnistjóra Hjálparstarf kirkjunnar (/www.tru.is/pistlar/2007/6/milljardur-manna-a-flotta-arid-2050).
Í henni segir Lydía : Í dag eru um 160 milljónir manna flóttamenn og einnig :
Á dögunum kom út skýrsla frá hjálparstofnuninni Christian Aid í Bretlandi, ţar em fariđ er yfir hvernig loftslagsbreytingar muni hafa áhrif á flóttamannastrauminn í heiminum. Taliđ er ađ allt ađ 1 milljarđur manna gćti hrakist á flótta af ţessum orsökum fram ađ árinu 2050 ef ekkert verđur ađ gert til ţess ađ stöđva hlýnun jarđar.
Viđ hugsum (a.m.k. hugsa ég) flóttamannamál kannski oftast í tengslum viđ stríđ eđa náttúruhamfarir, en lúmsk breyting náttúru á jörđinni hefur líka áhrif á málin. Sannarlega ţarf ég ađ bćta ţekkingu um flóttamannamál og skilja ţau betur.
Ég vil hvetja ykkur ađ njóta ţess tćkifćris 20. júní á Austurvelli sömuleiđis og ég, og kynnast mál flóttamanna betur og meira.
World Refugee Day
20 June For years, many countries and regions have been holding their own Refugee Days and even Weeks. One of the most widespread is Africa Refugee Day, which is celebrated on 20 June in several countries.
As an expression of solidarity with Africa, which hosts the most refugees, and which traditionally has shown them great generosity, the UN General Assembly adopted Resolution 55/76 on 4 December 2000. In this resolution, the General Assembly noted that 2001 marked the 50th anniversary of the 1951 Convention relating to the Status of Refugees, and that the Organization of African Unity (OAU) had agreed to have International Refugee Day coincide with Africa Refugee Day on 20 June. The Assembly therefore decided that, from 2001, 20 June would be celebrated as World Refugee Day.
[Note: The OAU was replaced by the African Union on 9 July 2002.]
- USA for UNHCR https://secure.usaforunhcr.org