Blaðamennska á hættu ??


Ég er ekki sérmenntaður í blaðamennsku en mín skynsemi segir úrskurðurinn Siðanefndar BÍ sé ekki eðlilegur.

Mér skilst að fjölmiðlanir séu “counter power” gagnvart ríkjandi völdum í samfélaginu. Ef ríkistjórnvöldin segja: “þetta er hvít”, eiga fjölmiðlanir að leita að möguleika til að segja: “nei, þetta er svart”. Ef annað stórt vald segir: “þetta er í lagi”, eiga fjölmiðlanir að byrja að hugsa frá þeirri forsendu að þetta er ekki í lagi”. Svona er skilningur minn á hlutverki fjölmiðlananna.
Auðvitað þegar þarna sést reykur, eiga fjölmiðlanir að leita að eld. Ef fjölmiðlanir glata þessum anda, hvað verður þá eftir? Ef blaðamenn hætta því að gruna gefin orð af valdahafa, hverjir ná til sannleiksins sem er fólgins?

Mér sýnist úrskurðurinn Siðanefndar BÍ vegi frekar sáttamál milli valdahafa og fjölmiðlana eða hlýðni fjölmiðlana við valdhafa. En er þetta rétt viðhorf?

Annars sýnist mér líka, að það mál um ríkisborgararéttarveitingu sé nú þegar horfið frá augum okkar án þess að skýra umdeilda atriðið. Var þar enginn annar háttur til að kanna málið almennilegra? í staðinn fyrir að rifast í sjónvarpsþáttum og í blöðum?

Þannig er grát mál farið í glatkistu, og óánægðir “venjulegir” útlendingar með málið eru eftir.




mbl.is Kastljós mótmælir harðlega niðurstöðum og vinnubrögðum Siðanefndar BÍ
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bleiki dagurinn


Kæru femínistar, jafnréttissinnar og stuðningsmenn við lýðræði, til hamingju með daginn!!

Kvenréttindabarátta Íslendinga er sannarlega fyrirmynd fyrir margs konar hópa sem verða að fara í baráttu sína til þess að ná til jafnréttis.

Réttindi er viðurkennd með því að hún lögfestist og samfélagskerfi breytist.
En réttindi verður réttindi fyrst þegar hún er notuð í raun.


Kvenréttindahreyfing hér kennir mér þennan einfalda en mikilvæga sannleika og ég minnist þess alltaf !!

Ég skila þakklæti mínu og virðingu til allra sem voru og eru að stuðla að þessari baráttu á Íslandi.



Bloggfærslur 19. júní 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband