Ljósvegur


Ljósvegur



Sólin snertir sjóinn
og bráđnar í kyrrđ hans.
Hún rennur út í ljósveg
í rođnuđu ljóstrafi.

Ljósvegurinn flýtur
á glampandi gárum.
Dimman sveimar yfir,
en friđur ríkir.

Ljósvegurinn flöktir,
og tíminn nemur stađar.
Ég sé fyrir mér
svip himnaríkis.


Dagurinn er liđinn,
eilífđin er eftir.


                                            - TT, 2002 -


Aha, Sunnudagar eru ljóđadagar??
Tounge



Bloggfćrslur 24. júní 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband