" I am not gay !!" er málið.. ??


Bandaríski þingmaðurinn Larry Craig berst nú fyrir pólitísku lífi sínu eftir að hann var handtekinn á salerni á flugvellinum í Minneapolis í júní og ákærður fyrir að ósiðlega framkomu gagnvart öðrum karlmanni. Craig játaði þá brot sitt og slapp með smávægilega sekt en nú hefur málið komist í fjölmiðla og í kjölfarið hefur Craig gefið yfirlýsingar um að hann sé saklaus og ekki samkynhneigður.....(mbl.is 29. ágst)


Jæja, hvað er málið hér?
Herra Larry Craig virðist að játa að hann hefur framið “ósiðlega framkomu gagnvart öðrum karlmanni eða a.m.k. hefur hann valdið misskilningi slíks. Og síðan lýsti hann yfir því að “I am not gay, and I have never been gay!!” (í viðtali við blaðamenn TV).

Að mínu mati er ósiðleg framkoma eitt og að vera “gay” er allt annað. Hvors skammast herra Larry Craig ...??? Mér sýnist það sé meira vesen fyrir hann að fólk sér sig “gay senator” en möguleika “ósiðlegrar framkomu” sinnar.

Ég veit ekki hvort herra Craig sé “gay” eða “straight” og hef engan áhuga á því í raun, en ég vorkenni manni sem verður að æpa um kynhneigð sína.
GetLost



mbl.is Bandarískur þingmaður í kynlífshneyksli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 29. ágúst 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband