Ekki láta vera í skugga! - Kárahnjúkamál -


Ég er ekki sérfræðingur í þessum málaflokk (s.s. í vinnumálum) heldur er ég frekar utangarðsmaður, en samt virðast spurningar mínar, sem mér datt í hug í gær þegar ég las fréttirnar í mbl.is varðandi ráðningskjara- og launamál verkafólks í Kárahnjúkum, að eiga skilið að spyrjast.

Þá vona ég að við fáum meiri og skýrari útskýringu frá Vinnumálastofnun og öðrum málshlutaðeigendum fyrir málið, sem fer meðfram lögum, reglum og siðferði. Þetta mál kringum í verkafólkið í Karahnjúkum er ekki togastreitu milli erlendra verkamanna og íslenskra verkamanna, heldur snýst málið milli réttlætis og óréttlætis hérlendis.

Að skila málinu eftir í skugga mun og verða erlendum verkafólki í óhagi á næstunni. Og meira að segja mun slíkt spilla öllu góðu starfi til að reyna Ísland fyrirmyndarland þar sem innfæddir Íslendingar og fólk af erlendum uppruna búi með virðingu hvert fyrir öðru.


Einnig sjáið :
Enn einu sinni snýst opinber stofnun gegn launamönnum
http://www2.rafis.is/?i=4&o=1038
AFL segist ekki treysta Vinnumálastofnun
http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1290041;gid=2542




mbl.is Formaður Rafiðnaðarsambandsins gagnrýnir Vinnumálastofnun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 7. september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband