Þrátt fyrir allt núna..


Þrátt fyrir alvarlegar aðstæður í fjár- og efnahagsmálum í þjóðfélaginu, langar mig að minnast á að:

Við erum ekki í stríði
Við erum ekki að óttast útbreiðslu dauðasmitasjúkdóms
Við erum ekki hrædd við að kjarnorkusprengja sprengur yfir höfuð okkar
Við erum ekki að bíða að tsunami eða rísajarðskjálfti ræðst á okkur

Lífið okkar er orðið svo ómögulegt í alvöru? eins og við skynjum í andrúmslofti í kringum okkur núna? 

Í gær fagnaði ég 15. afmæli dóttur minnar með börnum mínum og mömmu þeirra.
Þarna var allt sem ég varð að vera með.

Þrátt fyrir allt, er staða samfélagsins hér enn mikils betri en staða í stórum hlutum á heiminum. Ofmikið svartsýni færir okkur ekkert skapandi, að mínu mati.


Bloggfærslur 16. október 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband