Gleðileg jól !


Það dregur nær jólum
Árin hrannast upp
Bros sést jafnt sem tár
í hringrás tímans
Það snjóar á jólum
yfir líðandi tíð
Árangur og andstreymi
hverfa í snjókyrrð

Jólin snúa nú aftur,
eyða sálarskuggum
Hvorki hroki né skömm
búa lengur í mér
Ég stari í birtuna,
þekki aftur hvað ég á,
sönn verðmæti lífsins
Þakka Guði gjöfina

Það dregur nær jólum
Árin hrannast upp



Bloggfærslur 24. desember 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband