Blóđljóđablöndunarkvöld Nykurs


Á tímum ţegar ráđamenn fórna höndum, ţegar Öryggisráđ virđist skipta öllu máli, og ţegar matar- og bensínverđ vex samhliđa grćna litnum, er ekkert sem stöđvar skáldin í ađ bjóđa upp á ókeypis menningu. Skáldafélagiđ Nykur stendur fyrir ţéttri og öflugri ljóđadagskrá nćstkomandi sunnudagskvöld (kl.21:00 -), 18. maí, á efri hćđ Barsins (međ stóru b-i). Á bođstólum eru reynd skáld, hálfreynd skáld og fersk skáld; sannkölluđ blóđljóđablöndun.

Nykurskáld:
Emil Hjörvar Petersen
Guđmundur Óskarsson
Halla Gunnarsdóttir
Oddur Sigurjónsson
Sigurlín Bjarney Gísladóttir
Sverrir Norland
Toshiki Toma

Gestaskáld:
Ísak Harđarson
Kristján Ketill Stefánsson


Skáldskapurinn hefst kl. 21:00 og veriđ öll velkomin!

- Fréttatilkynning frá Nykri -



Bloggfćrslur 17. maí 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband