Jeg lærer dansk med Forbrydelsen!


Ég hlakka til þess!!Wizard

Þrátt fyrir að ég hefði heyrt oft góða orðaróminn um Forbrydelsen, horfði ég aldrei þáttinn þegar hann var sýndur í Sjónvarpinu.

En af tinbyrjun (Ath. leiðrétting: "tilviljun") sá ég DVD box af honum í flugvelli í Kaupmannahöfn um daginn og ég keypti það. En DVD diskarnir voru með hvorki enskan texta né íslesnkan, heldur bara með danskan og norskan.

En – STÓR “EN” – ég var að byrja að læra dönsku fyrir mánuði síðan sjálfur. Það er bara að lesa textabók handa byrjanda sem er skrifuð á japönsku, he he.
Tounge

Ég er núna að horfa á Forbrydelsen með danskan texta. En vitið þig hvað?
Jeg kan forstå meget kun på dansk!!! Jeg er stolt af mig !!
Grin

Já, ok. kannski er danskan ekki svo erfitt tungumál í málfræði. Auk þess eru dösnk orð lík íslenskum orðum mikið. Svo er þetta ekkert sérstakt í raun, nema handa mér sjálfum !!

Þvert á móti, hvílíkur er sá erfiðleiki framburðar dönskunnar?
Devil
Á meðan ég er að horfa á Forbrydelsen, les ég sama textann sem er talaður. Samt get ég ekki tengt textann við talað mál. (Getið þið skilið hvað ég á við? Ég verð að læra íslensku betur líka 
Blush )

Allavega finnst mér þetta gaman og það er góð þjálfun í raun á dönsku. Ég ætla að horfa síðastu tvo þætti í kvöld.

Og ég dáist að Mary mikið, þar sem hún talar dönsku svona fínt eftir stutt námstímabil.
Heart

mbl.is Framhald á Forbrydelsen
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 9. maí 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband