Ég með ljóshærða hárið !?

 

Þessa daga pæla ég hvort ég eigi að lita hárið á mér ljóshært !! LoL Það er engin sérstök ástæða til þess, en mér finnst einfaldlega gaman að gera eitthvað bjart í þessu dimma og þunga andrúmslofti þjóðfélags. Jú, það væri líka bjart að raka mig á hárið og vera sköllóttur en mér sýnist það kalt og ég myndi vera kvefaður.Tounge

Þegar ég fer til Tokyo, sést fjölbreytir hárslitir í bæ. Að sjálfsögðu erum við Japanir í svartum litum eða brúnum venjulega. En núna getur hárslitur manns verið ljóshærður, rauður, fjólublár, bleikur, blár... og blöndun þessara. Satt að segja sé ég ekki svo marga menn í miðaldri, sem lita hárið á sér bleikt eða blátt. En jú, þar eru talsverðir margir til þegar ljóshærður litur er að ræða.

 

Hér eru dæmi um slíkt fólk, báðir eru mjög frægir sjónvarpsmenn í Japan: Geoge Tokoro t.v. og Ryo Tamura t.h. Tokoro-san verður 54 ára í lok janúar.


‚s‚�‚‹‚�‚’‚��@‚“‚�‚Ž     ‚q‚�‚Ž‚‚‚•�|

Fyrir tuttugu árum, þegar þetta fyrirbæri byrjaði að birtast í Japan, hugsaði flestir Japanir (þ.á.m. ég sjálfur) að slíkt var ekkert annað en að reyna að vera “evrópskt” og litaði niður.
Ég hélt á þeim tíma að lita hárið á sér blond var eins og Michael Jackson vildi vera hvítur maður og afbökuð ósk.

 

En dag í dag virðist það að hafa ekkert samband við svona “Evrópu-aðdáandi ósk” að Japanir lita á sér hárið mismunandi liti. Það er orðið hreinlega hluti af “fassion” !

Og ég er ekki búinn að ákveða enn... en á ég að prófa “blond” hár!!??
Joyful


Bloggfærslur 19. janúar 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband