Kærleiksskilaboð í 35 sekúndum


Kærleiksskilaboð í 35 sekúndum á Valentinesday!! Heart

           ****

Kærleikurinn birtist á sorgmæddri jörð til að sanna virði mannkyns.

Kærleikurinn er þunnur þráður sem streymir út úr hjarta hvers og eins okkar, og hann er í eigin lit.
Þræðirnir safnast saman, vefast og búa til stóra súlu sem glitrar í litskrúði.

Kærleikurinn er stór súla sem heldur uppi gráu og þungu þaki heimsins
og gera okkur það kleift að anda ljúfu og ljúftfengu lofti í veröldinni.

Kærleikurinn er sönnun að við erum lifandi manneskjur í tíma og ótíma.


(Innflytjandi á Íslandi)



Bloggfærslur 14. febrúar 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband