27.2.2009 | 13:23
Að vera “straight” í samfélagi
Að sjálfsögðu þurfum við ekki að gefa upplýsingar ef okkur þykir óþægilegt, en þar sem ég er mjög gefandi (?) manneskja í eðli mínu, seti ég merki bæði á Men og Women þegar ég gekk í Facebook-samfélag fyrst. Ég túlkaði þessa spurningu einfaldlega þannig hvort ég vildi eignast bæði stráka og stelpur sem Facebook-vini.
Eftir nokkra daga sagði sonur minn, sem var 17 ára á þeim tíma, við mig: Pabbi, af hverju ertu að merkja bæði karlmenn og konur? Hann sagði vinir hans bendu sig á það. Ég svaraði eins og ég hélt í byrjun að ég þurfti ekki að takmarka Facebook-vini eftir kyn fólks. Þá sonur minn og stelpan mín (14 ára) sögðu; Nei, nei, það þýðir að pabbi leitar að báðum karlmanni og konu! Ég mómælti þeirri skoðun en ég tapaði.
Og ég ákvað að sleppa það atriði frá persónulegrum upplýsingum um mig.
Sem prestur skrifaði ég oft í dagblaði á undanfarin ár um mál sem vörðuðu giftingu samkynhneigðarfólks eða fordóma innan kirkjunnar gegn fólki af samkynhneigð. Ég styð við að samkynhneigðarfólk gifti sig í kirkju með blessun Guðs eins og annað fólk nýtur venjulega.
Og hugsanlega út af því spýr fólk sem ég mæti stundum; Ertu samkynhneigður?. Þetta gerist ekki alltaf, en eftir því sem ég man núna, 3-4 sinnum í síðasta eitt ár.
Staðreynd er sú að ég er gagnkynhneigður maður, bara einfaldlega.
En spurning eins og Ertu samkynhneigður? er tricky á nokkurn veginn. Ef ég svari með !! merki eins og NEI! Ég er alls ekki!, þýðir það að ég vil aðskilja sjálfan mig í burt frá samkynhneigðarfólki enda slíkt er jú ekkert annað en tjáning mín af fordómum gegn því. Ég segist ekki vera með neina fordóma sem varða samkynhneigð, en a.m.k. ég er ekki með slíka með vitund mína (Maður getur verið með fordóma án þess að vera meðvitaður um þá.), því mig langar ekki að svara spurningunni á þennan hátt.
Mér þykir hins vegar einnig óþægilegt ef fólk í kringum mig misskilur mig eins og ég væri samkynhneigður maður. Ástæðan er mjög einfald. Ég er fráskilinn maður undanfarin tíu ár (Guð!! 10 ár nú þegar!! ) en mig langar til að deila lífi mínu sem er eftir með einhverri góðri konu ef Guð leyfir mér það. Mér sýnist það sé ekki eftirsóknarvert að ég bý einan þegar ég verð kominn í 65 ára aldur. Ég á engan ættingja hérlendis nema tvö börn, en börnin eiga að fara í burt frá mér til þess að lífa lífi sínu (eins og ég gerði sjálfur til foreldra minna).
Þess vegna er að eignast eigin kærustu æðri í forgangsröð í lífsáætlun minni - lengi - en það hefur reynst að vera mjög erfið barátta hingað til. (Gamall, trúaður á skrýtinn hátt, útlenskur, lágvaxinn, alvarlegur maður sem talar ekki prýðilega íslensku, er ég! ) Og til þess að leiða barátuna til hagsbóta minna þarf ég að losa við hindrun sem mest. En ef góðar konur í framtíðarsýni mínu misskilja þannig að ég væri samkynhneigður maður og fara fram hjá mér vegna þess, mun það vera hin stærsti disaster fyrir mig!!
Þess vegna er ég búinn að ákveða að svara þegar einhver spurði mig hvort ég sé samkynhneigður: Nei. Ég er gagnkynhneigður - í rói, friði og brosi og "STRAIGHT".
Dag í dag er margt orðið flóknara eins og að panta kaffí (Kaffi eða decaff? Með sykur eða ekki? Með ljómi eða ekki? Einfald eða tvöfald? ) eða pizzu (8, 10 eða12 tomma? Þrenns konar ofanálagi í boði - hvað viltu? Tilboð með góssi? Fjölskyldutilboð?) og ekki síst um að hvernig strákur (eða stelpa) nálgast góða manneskju fyrir sig Einhleyp, gift eða í sambandi? Gagnkynhneigð eða samkynhneigð? Fyrrverandi karl eða "original"? Með börn eða ekki? Íslensk eða innflytjandi? Ofsatrúuð, trúuð, áhugalaus eða anti-trú? Smoke eða nonsmoke? ....o.fl.
Jæja, en þetta er það sem við gjarnan borgum fyrir mannréttindi og fjölbreytileika í samfélagi okkar.