Íslensk málfræði


Ég er með eina spurningu, mjög einfalda spurningu sem varðar íslenska málfræði. Ég hef spurt nokkurt Íslendinga um hana en er enn ekki búinn að fá skýrt svar. Frown

Á vefslóð að beygjast? T.d. á “kirkjan.is” að beygja sig eins og “kirkjan.is – kirkjuna.is – kirkjunni. is –kirkjunnar.is”? 
Mér finnst vefslóð beygjast stundum, og stundum ekki. Hvort er rétt í málfræði? Halo

Einnig langar mig að fá fræði um beygingu einstaks heitis. T.d. hvað um “Hótel Saga”? Um “Hótel Sögu” er rétt? Er það rétt að segja : “Gesturinn ætlar að gista í Hóteli Sögu” ? 

Ég skammast mín að spyrja svona spurningu eftir 16 ára dvöl á Íslandi, en mér þykir vænt um að fá svar án skammaorð! Tounge




Bloggfærslur 20. mars 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband