Athugaverð ákvörðun dómasmálaráðherrans

Mjög athugaverð ákvörðun Dómsmálaráðherrans. 

Hvort sem fólkið verði flutt til Grikklands eftir að allt kemur eða ekki, finnst mér þetta er jákvætt viðhorf við viðhald mannréttinda. 

Frestun á framkvæmd brottvísunar hælisleitenda   27.3.2009

Ragna Árnadóttir dóms- og kirkjumálaráðherra óskaði í gærkvöld eftir frestun á framkvæmd brottvísunar fimm hælisleitenda sem flytja átti úr landi í morgun til Grikklands. Ástæða þess er sú að í ráðuneytinu er nú þegar til meðferðar kæra vegna ákvörðunar um brottvísun til Grikklands. Hefur ráðuneytið af því tilefni leitað eftir upplýsingum um aðstæður hælisleitenda í Grikklandi. Þær upplýsingar hafa enn ekki borist og því hefur ekki verið tekin ákvörðun um það hvort hefja eigi brottvísanir hælisleitenda til Grikklands á grundvelli Dyflinnar-reglugerðarinnar.

- Fréttatilkynning frá Dóms-og kirkjumálaráðuneytinu -

 


Bloggfærslur 27. mars 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband