Sögulegur ósigur af The Democratic Liberal í Japan


Þetta er fagnaðarefni fyrir mig, þar sem mér leiddit lengi af stjórnvöldum núverandi (þáfarandi?) í Japan.

Eftir fréttunum sem ég á í höndum mínum, The Democratic Party fékk 308 (270% aukning) en The Liberal Democratic Party (LDP, sem er alls ekki "Liberal") fékk aðeins 119 (fækkaði í 40% af þáverandi stöðu). Þetta er í fyrsta skipti að LDP er dreginn niður frá stærstaflokks-stóli síðan stofnun flokksins á árið 1955.

Ég fagna niðurstöðunni. En samt er ég svartsýni almennt um stjórnmál í Japan. Hvað getur gert The Democratic Party í rauninni? Verðum að sjá til, án of mikillar væntingar. 


mbl.is Taro Aso viðurkennir ósigur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 30. ágúst 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband