16.11.2011 | 11:49
Dagur íslenskrar tungu: Til hamingju!
Til hamingju með daginn, dag íslesnkrar tungu!
Þar sem ég hef talað mikið um íslenskt tungumál fyrir innflytjendur, hef ég fengið oft "óviðeigandi" eða "afbakaða" gagnrýni eins og ég líti niður á íslenskuna eða ég fullyrði að enska skuli taka yfir íslenskuna.
Slíkt er alls ekki satt og mér hefur aldrei duttið slíkt í huga.
Eitt af atriðum sem ég vil halda áfram að segja samt er það: "Maður sem talar fallega íslensku hlýtur að eiga skilið hrós. En það virkar ekki öfugt. Þó að maður geti ekki talað góða íslensku, verða mannkostir hans alls ekki verri". Jafnvel þótt íslenskukunátta innflytjanda nokkurs sé ekki jafn góð og innfæddur Íslendingur þýðir það alls ekki að viðkomandi innflytjenadi á minna virði.
Áhersla á mikilvægi íslenska tunfumálsins má ekki stíga yfir þessa einföldu staðreynd.
Annars finnst mér alltaf gaman að deila einhverju með öðrum á íslensku, en sérstaklega eru íslensk ljóð heillandi!
Þessi farlama orð
eru fjötruð við tungu mína, sálu
og spor mín á jörðu
Þessi fjörugu orð
opna mér heim þúsund skálda
og laða mig að paradís
Orð mín, farlama og fjörug,
eru himnagjöf
-"Orð" TT; júní 2004-
Bloggfærslur 16. nóvember 2011
Færsluflokkar
Tenglar
Uppáhaldssíður mínar
Samfélag
Kirkjan
Meira um mig...!! og Greinarsafn
Bloggvinir
-
zordis
-
robertb
-
petit
-
gretaulfs
-
halkatla
-
ipanama
-
skodunmin
-
eddaagn
-
ulli
-
astan
-
steina
-
estersv
-
ladyelin
-
mariaannakristjansdottir
-
stinajohanns
-
valgerdurhalldorsdottir
-
africa
-
bidda
-
sunnadora
-
semaspeaks
-
aevark
-
svala-svala
-
eggmann
-
davidlogi
-
vilborgo
-
hehau
-
vertinn
-
hlynurh
-
gussi
-
ragnhildur
-
baenamaer
-
ruthasdisar
-
bergruniris
-
eyglohardar
-
hugsadu
-
kex
-
tharfagreinir
-
andreaolafs
-
runavala
-
olinathorv
-
vitinn
-
vestfirdingurinn
-
hafstein
-
kjaftaskur
-
bjorkv
-
pallkvaran
-
jenfo
-
dofri
-
nanna
-
zeriaph
-
daman
-
lara
-
olofnordal
-
dee
-
hlodver
-
einarolafsson
-
hugrunj
-
sraxel
-
ingibjorgelsa
-
vefarinn
-
nimbus
-
salvor
-
don
-
volcanogirl
-
okurland
-
bjolli
-
daystar
-
krizziuz
-
ellasprella
-
judas
-
svavaralfred
-
oskir
-
skrekkur
-
possi
-
jamesblond
-
baldurkr
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
thuridurbjorg
-
jahernamig
-
gudni-is
-
jogamagg
-
sigthora
-
hofyan
-
gudnim
-
sirrycoach
-
hugrenningar
-
1kaldi
-
leifurl
-
eurovision
-
fluga
-
blavatn
-
gbo
-
malacai
-
reykas
-
ransu
-
sigrg
-
zunzilla
-
siggasin
-
siggiholmar
-
photo
-
garibald
-
stingi
-
thoraasg
-
einarsigvalda
-
blues
-
valsarinn
-
straitjacket
-
magnolie
-
hjolaferd
-
manzana
-
gudmundurhelgi
-
agnesasta
-
annaragna
-
hallurg
-
neytendatalsmadur
-
kaffi
-
heidistrand
-
himmalingur
-
dullari
-
mortusone
-
adhdblogg
-
zerogirl
-
sigsaem
-
evaice
-
juliusvalsson
-
kht
-
blossom
-
rabelai
-
tara
-
muggi69
-
vga
-
manisvans
-
gattin
-
minos
-
milla
-
stjornlagathing
-
topplistinn
-
trumal
-
vefritid
-
flinston
-
gp
-
huldagar
-
kuriguri
-
maggiraggi
-
siggus10
-
theodorn
-
valdimarjohannesson
-
hanoi
-
postdoc
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 112916
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar