3.11.2011 | 20:02
ÁFRAM AMAL!
Amal Tamimi varð þingkona í dag. Mig langar að senda henni hamingjuósk og hjartanlega stuðning við starf hennar á næstunni.
Við sáumst hvort annað daglega áður, þar sem við vorum bæði tengd við Alþjóðahús. En síðan varð það sjaldan að við hittumst og núna man ég ekki hvenær ég talaði við hana í síðast.
Hún er nefnilega ekki aðeins fyrsta kona í þinginu sem er af erlendum uppruna, heldur líka fyrsta múslimi í þinginu (þó að ég kannaði málið ekki almennilega). Það hlýtur að vera talsvert álag að "axla" að vera múslimi í svo kallaðri "kristinni þjóð" í þessu tímabili. Margir horfa á Amal með forvitin augu. En ég vona að hún eyði ekki of miklum tíma í því að sanna eða réttlæta tilvist sína sem múslima. Ég held að sönnun og réttlæti fylgir góðu strafi.
Nú dugar það ekki að vera "innflytjandi" í ýmsum stöðum, heldur verðum við að gera gott starf í eigin grein sinni. Það - að við innflytjendur gerum gott starf- væri líklega einfaldast og best háttur til að svara efasemd við "fjölmenningu".
Guð blessi Amal og satrf hennar í þinginu.
![]() |
Fyrst erlendra kvenna á þing |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 3. nóvember 2011
Færsluflokkar
Tenglar
Uppáhaldssíður mínar
Samfélag
Kirkjan
Meira um mig...!! og Greinarsafn
Bloggvinir
-
zordis
-
robertb
-
petit
-
gretaulfs
-
halkatla
-
ipanama
-
skodunmin
-
eddaagn
-
ulli
-
astan
-
steina
-
estersv
-
ladyelin
-
mariaannakristjansdottir
-
stinajohanns
-
valgerdurhalldorsdottir
-
africa
-
bidda
-
sunnadora
-
semaspeaks
-
aevark
-
svala-svala
-
eggmann
-
davidlogi
-
vilborgo
-
hehau
-
vertinn
-
hlynurh
-
gussi
-
ragnhildur
-
baenamaer
-
ruthasdisar
-
bergruniris
-
eyglohardar
-
hugsadu
-
kex
-
tharfagreinir
-
andreaolafs
-
runavala
-
olinathorv
-
vitinn
-
vestfirdingurinn
-
hafstein
-
kjaftaskur
-
bjorkv
-
pallkvaran
-
jenfo
-
dofri
-
nanna
-
zeriaph
-
daman
-
lara
-
olofnordal
-
dee
-
hlodver
-
einarolafsson
-
hugrunj
-
sraxel
-
ingibjorgelsa
-
vefarinn
-
nimbus
-
salvor
-
don
-
volcanogirl
-
okurland
-
bjolli
-
daystar
-
krizziuz
-
ellasprella
-
judas
-
svavaralfred
-
oskir
-
skrekkur
-
possi
-
jamesblond
-
baldurkr
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
thuridurbjorg
-
jahernamig
-
gudni-is
-
jogamagg
-
sigthora
-
hofyan
-
gudnim
-
sirrycoach
-
hugrenningar
-
1kaldi
-
leifurl
-
eurovision
-
fluga
-
blavatn
-
gbo
-
malacai
-
reykas
-
ransu
-
sigrg
-
zunzilla
-
siggasin
-
siggiholmar
-
photo
-
garibald
-
stingi
-
thoraasg
-
einarsigvalda
-
blues
-
valsarinn
-
straitjacket
-
magnolie
-
hjolaferd
-
manzana
-
gudmundurhelgi
-
agnesasta
-
annaragna
-
hallurg
-
neytendatalsmadur
-
kaffi
-
heidistrand
-
himmalingur
-
dullari
-
mortusone
-
adhdblogg
-
zerogirl
-
sigsaem
-
evaice
-
juliusvalsson
-
kht
-
blossom
-
rabelai
-
tara
-
muggi69
-
vga
-
manisvans
-
gattin
-
minos
-
milla
-
stjornlagathing
-
topplistinn
-
trumal
-
vefritid
-
flinston
-
gp
-
huldagar
-
kuriguri
-
maggiraggi
-
siggus10
-
theodorn
-
valdimarjohannesson
-
hanoi
-
postdoc
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 112916
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar