謹賀新年 - Gleðilegt nýtt ár!

 
Dantada @morguefile 
  
明けましておめでとうございます。

Gleðilegt nýtt ár, kæra fólk á Íslandi.
Og takk fyrir gamla,
takk fyrir alla góðu vilja ykkar og hjörtu úr gull
fyrir samtsöðu við Japan eftir hamfarirnar.

Nýja árið sé jafnt hlýtt í brjósti okkar og í síaðsta,
í tíma og ótíma.

-Myndin er eftir Dantada @morguefile.com-

 


Bloggfærslur 31. desember 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband