Hér býr líka ,,lágćđa mannkyn" eins og ég

Ég las fréttagrein međ frásögn ,,Birgitta kveikti áhuga Albrechts á Íslandsför" í Fréttablađinu í morgun.

Ţetta er um mann frá Kanadalandi sem heitir Albrecht og hann metur mikiđ tjáningarfrelsi sem Íslendingar njóta. Ađ sögn Albrechts er tjáningarfrelsi takmarkađ í heimalandi sínu og hann, sem rithöfundur, hefur veriđ fyrir ofsókn vegna álits síns um gyđinga. 

Birgitta kveikti áhuga á Íslandsför


Sannarlega hlýtur ţađ ađ vera birtingarform tjáningarfrelsis ađ ţessi mađur hefur komst í blađsíđu Fréttablađsins.

En annars langar mig ađ spyrja: Hvar eru ,,vestrćn samfélög hvítra manna" sem eru ,,sérstök og ţeir eiga rétt á ađ vernda ţau"? Er slíkt samfélag hvítra manna til í raun nema í ímynd manns?

Önnur spurning: Verđa Íslendingar glađir ađ fá lofsorđ Albrechts ađ sér, sem er ,,alls ekki kynţáttahatari", eins og: ,,hinn almenni Íslendingur (er) algjörlega af efstu hillu" og ,,hágćđa mannkyn hér á Íslandi"?

Jćja, kannski eru slíkar spurningar bull og spegla öfund mína sem tilheyri hvorki ,,samfélagi hvítra manna" né ,,hágćđa mannkyni", og er ekki einu sinni ,,hinn almenni Íslendingur".



Bloggfćrslur 5. júní 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband