Yfir 600 látnir í Kína...


Enn og aftur stór hörmung sem stafaði af jarðskjálfti... ég held þetta er í þriðja skipti á árinu...eftir Haiti og Chile. Er jörðin mjög virk djúpt undir fótum okkar manna?  Ég meina, hlýtur hún alltaf að vera virk að sjálfsögðu, en er einhver sérstök ástæða til að valda þessum jarðskjálftum? Er eldafjöll á Íslandi tengd við hana?
Ég er algjör utangarðsmaður í þessari grein.

Vona að björgunarstarfsemi fari fram hratt með aðstoð annarra þjóða (þ.á.m. Japans sjálfsagt).
Og rík umhyggja og friður sé með fórnarlömb þessara hörmungar.





mbl.is Yfir 600 látnir í Kína
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét Birna Auðunsdóttir

Það er varla að þessi frétt hafi náð inn í fréttatíma, ég sá þetta bara í dag. Vonandi komast björgunarmenn á staðinn, skyldi Dalai Lama fengið leyfi til að fara á staðinn eins og hann óskaði eftir? Þarna búa víst margir Tíbetar.

Það geta ekki verið tengsl milli gossins hér og þessa jarðskjálfta, það er alltof langt á milli.

Margrét Birna Auðunsdóttir, 18.4.2010 kl. 21:29

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband