Við styðjum "ein hjúskaparlög" á Íslandi!


Við erum prestar, djáknar og guðfræðingar og störfum á vettvangi þjóðkirkjunnar og kristinna fríkirkna á Íslandi. Við lýsum yfir stuðningi við ein hjúskaparlög á Íslandi. Við teljum kirkjuna í stakk búna til að stíga þetta skref með ríkisvaldinu í ljósi ítarlegrar guðfræðilegrar umfjöllunar síðustu ára á kirkjulegum vettvangi um kirkju, kynhneigð og hjónaband.



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband