Lærum japönsku! Það er bara gaman!


Þessa daga upplifi ég stundum í bænum að ókunnugt fólk talar við mig á einfalda japönsku: "Kon-nichiwa"(góðan daginn) eða "Arigatou" (takk fyrir). Þetta kemur mér alltaf á óvart en samtímis gleður mig mikið. 
Smile 
Fyrir 15-20 árum var það aðeins, eða aðallega, um bíla og vörur sem  fólk þekkti um Japan. En í dag get ég séð að margir Íslendingar hafa virkan áhuga á Japanskri menningu eins og "Manga" (teiknamynd), kvíkmynd, matargerð og ekki síst japönsku tungumáli.

Nú er hægt að læra japönsku sem tungumál í framhaldaskóla eins og t.d. MH eða FÁ, eða Háskóla Íslands. Ég er sjálfur tengdur við japönskukennslu hjá HÍ og hef veitt aðstoð þar frá upphafi þegar skorin var set á árinu 2003 til núna í dag.
Á hverju ári skrá 20-40 nemendur í skorina og stuðla að japönskunámi. þeir eru yfirleitt mjög duglegir og læra japönsku mikið og vel í mjög stuttu tímabili. Ég held að japönskuskor hjá HÍ veiti góða þjónustu og menntun hingað til og flestir nemendur séu (vonandi) ánægðir meðhana.

Meira að segja fá 6-8 nemendur tækifæri til að fara til Japans sem skiptanemi og þeir fara í raun á hverju ári. Ég trúi án efaað slík mannasamskipti muni auðga bæði íslenskt og japanskt samfélag í framtíðinni.

Japanir segja oft að japanska sé erfitt tungumál til að læra fyrir erlent fólk, en ég er algjört ósammála þessari skoðun.Angry Japanska er frekar auðvelt tungumál til að læra, að mínu mati. Ég tel jafnvel að skrifa flókin kinverska stafi sé ekki eins erfitt og það lítur út fyrir að vera ef maður lærir stig af stigi á réttan hátt.

Mig langar endilega að hvetja fólk, sem er að prófa að læra japönsku í huga, að skrá sig í skorina. Að prófa og upplifa kennslu á japönsku hlytur að opna nýjan heim fyrir fólk sem þori að gera það. W00t 
Skráningarfresti rennur út þann 7. júní. Skráningarfresti er ekki eins sveigjanlegt og áður núna, því ef þú vilt læra japönsku í HÍ, vinsamlegast skráðu þig fyrr en 7. júní. 

Gaman að læra japönsku!! þó að mér finnist meira gaman að læra íslensku !!LoL




« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband