Aðstoð við innflytjendur í hversdagslífi


Ég fæ nú mjög margar fyrirspurnir fráÍslendingum um japönsku sem leggja stund á tungumálið. Japanskan er nokkuðvinsælt tungumál meðal ungra Íslendinga og hefur verið kennd í HÍ og nokkrummenntaskólum undanfarin ár. 

Þegar slíkar spurningar eða beiðnir um yfirlestur berast, reyni ég alltaf aðsvara og útskýra eins vel og mér er kostur. Í fyrsta lagi er það vegna þess aðmér líkar vel að fólki sýni móðurmáli mínu og menningu áhuga en það er einnigvegna þess að ég er svo þakklátur fyrir þá aðstoð sem ég fæ við íslenskuna frávinum mínum að ég vil gera hið sama fyrir Íslendinga sem eru í svipaðri stöðu.

Í hvert sinn sem rætt er um lífskjörinnflytjenda á Íslandi eru rædd er bent á mikilvægi þess að þeir hafi kunnáttuí íslensku máli: Íslenskt tungumál er lykillinn að samfélaginu og þess vegnaeigi innflytjendur að læra það. Ég er sammála þessari ábendingu á eftirfarandigrundvelli. Íslenskan er hagnýtt verkfæri til að lifa á Íslandi og er hluti afmenningarlegum kjarna Íslendinga. Langflestir Íslendinga óska þess að hún verðieinnig tákn sem sameinar fjölmenningarlegt samfélag. 

Halda áfram að lesa hér: 
http://www.tru.is/pistlar/2011/7/a%C3%B0sto%C3%B0-vi%C3%B0-innflytjendur-i-hversdagslifi



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband