3.11.2011 | 20:02
ÁFRAM AMAL!
Amal Tamimi varð þingkona í dag. Mig langar að senda henni hamingjuósk og hjartanlega stuðning við starf hennar á næstunni.
Við sáumst hvort annað daglega áður, þar sem við vorum bæði tengd við Alþjóðahús. En síðan varð það sjaldan að við hittumst og núna man ég ekki hvenær ég talaði við hana í síðast.
Hún er nefnilega ekki aðeins fyrsta kona í þinginu sem er af erlendum uppruna, heldur líka fyrsta múslimi í þinginu (þó að ég kannaði málið ekki almennilega). Það hlýtur að vera talsvert álag að "axla" að vera múslimi í svo kallaðri "kristinni þjóð" í þessu tímabili. Margir horfa á Amal með forvitin augu. En ég vona að hún eyði ekki of miklum tíma í því að sanna eða réttlæta tilvist sína sem múslima. Ég held að sönnun og réttlæti fylgir góðu strafi.
Nú dugar það ekki að vera "innflytjandi" í ýmsum stöðum, heldur verðum við að gera gott starf í eigin grein sinni. Það - að við innflytjendur gerum gott starf- væri líklega einfaldast og best háttur til að svara efasemd við "fjölmenningu".
Guð blessi Amal og satrf hennar í þinginu.
Fyrst erlendra kvenna á þing | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Trúmál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Uppáhaldssíður mínar
Samfélag
Kirkjan
Meira um mig...!! og Greinarsafn
Bloggvinir
- zordis
- robertb
- petit
- gretaulfs
- halkatla
- ipanama
- skodunmin
- eddaagn
- ulli
- astan
- steina
- estersv
- ladyelin
- mariaannakristjansdottir
- stinajohanns
- valgerdurhalldorsdottir
- africa
- bidda
- sunnadora
- semaspeaks
- aevark
- svala-svala
- eggmann
- davidlogi
- vilborgo
- hehau
- vertinn
- hlynurh
- gussi
- ragnhildur
- baenamaer
- ruthasdisar
- bergruniris
- eyglohardar
- hugsadu
- kex
- tharfagreinir
- andreaolafs
- runavala
- olinathorv
- vitinn
- vestfirdingurinn
- hafstein
- kjaftaskur
- bjorkv
- pallkvaran
- jenfo
- dofri
- nanna
- zeriaph
- daman
- lara
- olofnordal
- dee
- hlodver
- einarolafsson
- hugrunj
- sraxel
- ingibjorgelsa
- vefarinn
- nimbus
- salvor
- don
- volcanogirl
- okurland
- bjolli
- daystar
- krizziuz
- ellasprella
- judas
- svavaralfred
- oskir
- skrekkur
- possi
- jamesblond
- baldurkr
- ingolfurasgeirjohannesson
- thuridurbjorg
- jahernamig
- gudni-is
- jogamagg
- sigthora
- hofyan
- gudnim
- sirrycoach
- hugrenningar
- 1kaldi
- leifurl
- eurovision
- fluga
- blavatn
- gbo
- malacai
- reykas
- ransu
- sigrg
- zunzilla
- siggasin
- siggiholmar
- photo
- garibald
- stingi
- thoraasg
- einarsigvalda
- blues
- valsarinn
- straitjacket
- magnolie
- hjolaferd
- manzana
- gudmundurhelgi
- agnesasta
- annaragna
- hallurg
- neytendatalsmadur
- kaffi
- heidistrand
- himmalingur
- dullari
- mortusone
- adhdblogg
- zerogirl
- sigsaem
- evaice
- juliusvalsson
- kht
- blossom
- rabelai
- tara
- muggi69
- sviss
- vga
- manisvans
- gattin
- minos
- milla
- stjornlagathing
- topplistinn
- trumal
- vefritid
- flinston
- gp
- huldagar
- kuriguri
- maggiraggi
- siggus10
- theodorn
- valdimarjohannesson
- hanoi
- postdoc
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tek undir það, óska henni velfarnaðar og vona að henni verði vel tekið á þingi voru.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 4.11.2011 kl. 08:40
Ég spyr. Hverjum er vel tekið á alþingi en munurinn á henni er að hún getur kvartað um illa meðferð á grundvelli að hún er innflytjandi en það geta hin ekki á alþingi.
Ég hef aldrei geta skilið afhverju innflytjendur eru settir á hærri stall en þeir sem hafa fæðst hér. Þeir einir eru réttbornir þegnar hvort sem það eru erlendir einstaklingar sem fæða þau eða ekki. Það að flytjast til einhvers lands og byrja að stjórna háttum þess er ekki sanngjarnt gagnvart réttbornum. Hún mun fá alla innflytjendur í lið með sér í kosningum.
Valdimar Samúelsson, 4.11.2011 kl. 10:55
Anað hvort ert þú Íslendingur eða ekki íslendingur. Manneskja sem flytur mál sitt fyrir Jóhönnu ætlar að færa völd yfir íslandi og auðæfum þess undir Merkel og Sarkozy.
Það hefur verið aldeilis nóg af hreinræktuðum Íslenskum kjánum þó við förum ekki að flytja þá inn.
Hrólfur Þ Hraundal, 4.11.2011 kl. 14:34
Engin setur innflytjendur á hærri stall en hina innfæddu, þeir sem á þingi eru setja sjálfan sig á þann stall sem þeir vinna til, það er svo okkar að dæma hvort vel hafi tekist upp hjá þeim.
Ég veit ekki betur en það hafi verið í umræðunni hjá alþingismönnum að um einelti væri að ræða á þeim bæ, ekki voru innflytjendur í þeim hóp.
Mér finnast það dónalæti að tala um hreinræktaða Íslenska kjána, við eigum enga kjána bara fólk misvel búið genum, svoleiðis er það einnig í öllum löndum.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 4.11.2011 kl. 14:54
Guðrún og Tomma. Það er í öllum fjölmiðlum að það þurfi að gera meir fyrir innflytjendur. Ég spyr meira en hvað. Þeir fá margi frítt húsnæði og styrki að einhverju tagi. Hvar erum við vond við innflytjendur. Ég held að engin þjóð hleypi innflytjendum eins langt upp á skaftið og við Íslendingar. Sjáið líka að það eru pólitískir sem nýta sér þá sem atkvæði og með þessu er samfylkingin að ná sér í stóran hóp á annarra kostnað. Rétt borin Íslendingur er sá sem er fæddur hér . Er það ósanngjörn krafa fólksins í landinu.
Valdimar Samúelsson, 4.11.2011 kl. 15:09
Fyrirgefðu Valdimar, hvaða Tomma ert þú að tala um, mundi leggja til að þú hættir þessum fordómum, er ég að tala um að við höfum verið vond við innflytjendur.
Lestu þér til um þann sáttmála sem er í gildi um meðhöndlun á innflytjendum og flóttafólki sem hingað kemur.
Mun eigi ræða þessi mál þar sem þú veist sama sem ekki neitt um þau, svo er þetta síða Tosiki Toma og hann er bara að óska Amal Tamimi velfarnaðar í starfi.
Góðar stundir.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 4.11.2011 kl. 20:07
Sæll. Valdimar.
Amal Tamimi varð Íslendingur á árinú 2002 ef ég man rétt. Og smkvæmt íslenskum lögum, er maður með réttindi til að táka þátt í alþingskosningum. Ég vil minna þig á að lögin voru samþykkt á Alþingi. Því held ég óviðeingandi að þú kvartar yfir Amal. Hún nýtur rétinda þinna bara. Ef þú vilt ekki sjá innflytjanda á þinginu, þá sklatu vinna með málið svo að lögin breytist.
Toshiki Toma, 6.11.2011 kl. 10:36