Eina "Almáttuga"ráðuneytið?

Það virðist að ráðuneytum fækkar enn. Kannski þurfum við bara eina "almáttuga"ráðuneytið.
Þá eiga stjórnmálaflokkar að sameinast líka í eina Hinn Íslenskaflokka? 
Einu sinni gerðist slíkt í Japan í kringum heimsstyrjördin síðari.... Hættuleg leið, finnst mér.
Yfirvald má ekki sameinast of mikið.

Ég er í VG, en ég styð ekki þessa "sameinuð" eða "einræðu" stefnu.


mbl.is Fór hörðum orðum um tillöguna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Nihonjinron hugsunarhátturinn í Japan eftir stríð er einnig hættuleg leið, og minnir óneitanlega mikið á íslenska sérstöðuhugsunarháttinn, sem olli m.a. því hybris sem endaði í hruninu. En þar með er ekki sagt að Ísland sé ekki "sérstakt" og frekar hluti af heild, t.d. Stórevrópu ESB. ESB-þátttaka er langtun galnari hugmynd en að fækka ráðuneytum.

Kannski eru ekki nógir peningar til í ESB ferlið? En mér sýnist að Jóga og Co séu kominn aftur út í ferli "Ofluríslendingsins" sem allt veit betur en aðrir, og að þau séu á leiðinni í ráðstjórn, þar sem almenningur hefur ekkert að segja.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 18.4.2012 kl. 08:30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband