19.4.2012 | 16:43
Gleðilegt sumar!
Snemma sumars berast snjókorn í vindinum
Hvítpúðruð Esja gnæfir yfir höfnina
,,Sumarið!" Dúðað fólk brosir við mér
Smám saman dofnar yfir vetrinum í Lækjargötu
Snemma sumars stingur kuldinn hörund mitt
Fuglar dansa á torfunni og ylja sér
við hliðina á þöglu blómabrumi
Daginn lengir rólega í nepju á Austurvelli
Svo rennir sólin niður björtu skini sínu
og þekur bæinn með óskorinni ljóshimnu
Sál mín seilist eftir sólinni
og flýgur upp í loft eins og arnarengill
Snemma sumars á Íslandi
Dagur himnaljóss
- "Snemma sumars" TT;
Myndin er eftir cohdra @morguefile.com -
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Ljóð | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Uppáhaldssíður mínar
Samfélag
Kirkjan
Meira um mig...!! og Greinarsafn
Bloggvinir
- zordis
- robertb
- petit
- gretaulfs
- halkatla
- ipanama
- skodunmin
- eddaagn
- ulli
- astan
- steina
- estersv
- ladyelin
- mariaannakristjansdottir
- stinajohanns
- valgerdurhalldorsdottir
- africa
- bidda
- sunnadora
- semaspeaks
- aevark
- svala-svala
- eggmann
- davidlogi
- vilborgo
- hehau
- vertinn
- hlynurh
- gussi
- ragnhildur
- baenamaer
- ruthasdisar
- bergruniris
- eyglohardar
- hugsadu
- kex
- tharfagreinir
- andreaolafs
- runavala
- olinathorv
- vitinn
- vestfirdingurinn
- hafstein
- kjaftaskur
- bjorkv
- pallkvaran
- jenfo
- dofri
- nanna
- zeriaph
- daman
- lara
- olofnordal
- dee
- hlodver
- einarolafsson
- hugrunj
- sraxel
- ingibjorgelsa
- vefarinn
- nimbus
- salvor
- don
- volcanogirl
- okurland
- bjolli
- daystar
- krizziuz
- ellasprella
- judas
- svavaralfred
- oskir
- skrekkur
- possi
- jamesblond
- baldurkr
- ingolfurasgeirjohannesson
- thuridurbjorg
- jahernamig
- gudni-is
- jogamagg
- sigthora
- hofyan
- gudnim
- sirrycoach
- hugrenningar
- 1kaldi
- leifurl
- eurovision
- fluga
- blavatn
- gbo
- malacai
- reykas
- ransu
- sigrg
- zunzilla
- siggasin
- siggiholmar
- photo
- garibald
- stingi
- thoraasg
- einarsigvalda
- blues
- valsarinn
- straitjacket
- magnolie
- hjolaferd
- manzana
- gudmundurhelgi
- agnesasta
- annaragna
- hallurg
- neytendatalsmadur
- kaffi
- heidistrand
- himmalingur
- dullari
- mortusone
- adhdblogg
- zerogirl
- sigsaem
- evaice
- juliusvalsson
- kht
- blossom
- rabelai
- tara
- muggi69
- sviss
- vga
- manisvans
- gattin
- minos
- milla
- stjornlagathing
- topplistinn
- trumal
- vefritid
- flinston
- gp
- huldagar
- kuriguri
- maggiraggi
- siggus10
- theodorn
- valdimarjohannesson
- hanoi
- postdoc
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleðilegt sumar kæri bloggvinur.
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 19.4.2012 kl. 19:21
Takk, Rafn Haraldur. Gleðilegt sumar!
Toshiki Toma, 19.4.2012 kl. 20:36
Gleðilegt sumar Toshiki, takk fyrir ljóðið sem gefur mér ljós og birtu.
Njóttu sumarsins vel með þínu fólki
Kveðja
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 20.4.2012 kl. 07:57
Gleilegt sumar, Guðrún.
Takk fyrir það. Þetta ljóð er eitt af fyrstu fimm ljóðum sem ég samdi, og það var 2002. :-) 10 árum síðan.
Toshiki Toma, 20.4.2012 kl. 12:01
Enda er það í ljóðabókinni þinni, Fimmta árstíðin þau ljóð eru yndisleg, en mér finnst ljóð sólarinnar gefa mér svo mikið.
Kemur ekki næsta bók bráðum?
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 20.4.2012 kl. 18:46
Takk fyrir, Guðrún.
Ljóð sólarinnar er hið fyrsta ljóð sem ég samdi. Því er það ekki svo ljóðrænt kannski.
Mig langar að gefa út aðra ljóðabók sem fyrst, en það verður líklega næsta ár ef allt gengur vel. :-)
Toshiki Toma, 21.4.2012 kl. 22:06