19.8.2012 | 00:28
,,Fyrirgefning" ,,miskunnsemi" eða ,,réttindi"?
Er þetta mál sem varðar "fyrirgefningu" presta eða "miskunnsemi" stjórnvalda? Er þetta ekki mál sem varðar "tjáningarfrelsi" alþýðu? Hvílíkt yfirlæti.
Kirkjan segist hafa fyrirgefið Pussy Riot | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:30 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Uppáhaldssíður mínar
Samfélag
Kirkjan
Meira um mig...!! og Greinarsafn
Bloggvinir
- zordis
- robertb
- petit
- gretaulfs
- halkatla
- ipanama
- skodunmin
- eddaagn
- ulli
- astan
- steina
- estersv
- ladyelin
- mariaannakristjansdottir
- stinajohanns
- valgerdurhalldorsdottir
- africa
- bidda
- sunnadora
- semaspeaks
- aevark
- svala-svala
- eggmann
- davidlogi
- vilborgo
- hehau
- vertinn
- hlynurh
- gussi
- ragnhildur
- baenamaer
- ruthasdisar
- bergruniris
- eyglohardar
- hugsadu
- kex
- tharfagreinir
- andreaolafs
- runavala
- olinathorv
- vitinn
- vestfirdingurinn
- hafstein
- kjaftaskur
- bjorkv
- pallkvaran
- jenfo
- dofri
- nanna
- zeriaph
- daman
- lara
- olofnordal
- dee
- hlodver
- einarolafsson
- hugrunj
- sraxel
- ingibjorgelsa
- vefarinn
- nimbus
- salvor
- don
- volcanogirl
- okurland
- bjolli
- daystar
- krizziuz
- ellasprella
- judas
- svavaralfred
- oskir
- skrekkur
- possi
- jamesblond
- baldurkr
- ingolfurasgeirjohannesson
- thuridurbjorg
- jahernamig
- gudni-is
- jogamagg
- sigthora
- hofyan
- gudnim
- sirrycoach
- hugrenningar
- 1kaldi
- leifurl
- eurovision
- fluga
- blavatn
- gbo
- malacai
- reykas
- ransu
- sigrg
- zunzilla
- siggasin
- siggiholmar
- photo
- garibald
- stingi
- thoraasg
- einarsigvalda
- blues
- valsarinn
- straitjacket
- magnolie
- hjolaferd
- manzana
- gudmundurhelgi
- agnesasta
- annaragna
- hallurg
- neytendatalsmadur
- kaffi
- heidistrand
- himmalingur
- dullari
- mortusone
- adhdblogg
- zerogirl
- sigsaem
- evaice
- juliusvalsson
- kht
- blossom
- rabelai
- tara
- muggi69
- sviss
- vga
- manisvans
- gattin
- minos
- milla
- stjornlagathing
- topplistinn
- trumal
- vefritid
- flinston
- gp
- huldagar
- kuriguri
- maggiraggi
- siggus10
- theodorn
- valdimarjohannesson
- hanoi
- postdoc
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég trúi því ekki, að bloggarinn hafi lesið söngtextann og álíti það falla undir eðlilegt tjáningarfrelsi að fara með slíkt í dómkirkju. Vingjarnleg kveðja.
Sigurður Ragnarsson (IP-tala skráð) 19.8.2012 kl. 02:34
Er dómkirkja þess vonda, eitthvað öðruvísi hús, hæfði þessu húsi vel að mínu viti.
Sigurður Helgason, 19.8.2012 kl. 10:34
Halló það var verið að dæma í tveggja ára fangelsi og þá fyrir hvað? Ef mótmælin væru alvöru mótmæli gegn einræðisherranum Púltín hvað eiga þeir sem standa í þem von á?
Sigurður Haraldsson, 19.8.2012 kl. 11:29
Þegar prestar á launum hjá íslenska ríkinu eru farnir að gefa í skyn að í lagi sé, að taka kirkjur trauastataki og syngja þar níð um stjórnvöld þá held ég að tími sé kominn til að slíkir presta borgi laun sín sjálfir og messi í einhverju öðru húsnæði en kirkjum.
Sigurgeir Jónsson, 19.8.2012 kl. 12:04
Níð um stjórnvöld var það vissulega, Sigurgeir. En mér þótti miklu skelfilegra, að þetta var ekki síður níð um Guð. Prestarnir geta fyrirgefið þessum konum að hafa misnotað dómkirkjuna (og góðgjarn maður þarf varla að sjá yfirlæti í þeirri fyrirgefningu, sem snýr líka að því að leiðbeina söfnuðinum). Putin getur fyrirgefið þeim níðið um sig. En ég er hræddur um, að þær þurfi að iðrast, svo að Guð geti fyrirgefið þeim. Að minnsta kosti að orþódoxum skilningi. Dómarinn sá ekki hjá þeim marktæka iðrun. Og því fólki, sem nær ekki upp í nefið á sér fyrir vandlætingu út af undirréttardóminum, sem á eftir að áfrýja, leyfi ég mér að benda á íslenzk hegningarlög, sem einnig geyma fangelsisrefsingu við svona athæfi. Sem er reyndar algengt á Vesturlöndum og á að vera í þágu mannréttinda.
Sigurður Ragnarsson (IP-tala skráð) 19.8.2012 kl. 12:42
Ég var jú búinn að lesa texta þriggja- fjóra laga "Pussy Riot", en mér finnst textarnir vera almennileg gagnrýni gagnvart Putin og yfirvöldin sem fylgja honum og einnig "þegjandi" rétttrúnaðarkirkju þar.
Það er ekki mál hvort prestar tali fallega eða illa um sín stjórnvöld. Málið er hvort þeir tali sem þeir eiga að tala eða þeir þegi.
Toshiki Toma, 19.8.2012 kl. 20:00
http://www.youtube.com/watch?v=wyjNRmSPVMM
Jens Guð, 19.8.2012 kl. 23:05