18.9.2012 | 12:11
Kínverjar sendu herskip til eyjanna
Í dag 18. september er minningardagur um ,,Liutiaohu Incident" í Kína á árinu 1931, sem varđ ađ upphafi innrásar Japana á Kína fyrir heimsstyrjöldinni síđari.
Í ţessu tilefni hafa margar mótmćlasamkomur gegn Japan veriđ haldnar víđa í Kína og jafnt sem í mörgum borgum utan Kína. Slík mótmćli voru haldin hér á Íslandi líka fyrirframan sendiráđ Japans á Laugarvegi.
Á baki viđ ţessi mótmćli liggur umdeilt mál sem varđar ,,Senkaku-eyjurnar", sem Japan, Kína og Taiwan krefst eiginn eignarréttar.
Mótmćlasamkomur virđast hafa misst stjórn á sér stundum og urđu ađ óeirđum, sérstaklega í Kína. Ćst fólk brjót inn í japanskar veitingarstađi, skemmdi verksmiđju japanskra fyrirtćkja eđa brann japanska bíla.
Nú eru flest japönskum fyrirtćkjum í Kína lokađ og Japanir dvelja í heimili sínu. Nokkur ofbeldistilfelli gegn japönskum einstaklingum hafa einnig veriđ tilkynnt og ferđamenn frá Japan óttast ađ vera ţekktir sem Japanir.
Ég tel ,,Senkaku-eyjurnar" tilheyra Japan miđađ viđ sögu okkar og ţćr hafa ekkert samband viđ nýlendastefnu Japans í fyrri hálfum 20. aldarinnar. En hvađ sem mađur álítur máliđ um eyjurnar, réttlćtist ekki ofbeldisfull framkoma gagnvart fólki eđa einstaklingi sem ber ekki neina beina ábyrgđ á málinu.
Ţađ sem stjórnvöldin Kína eiga ađ gera núna er ekki ađ senda landahelgigćsla til ,,Senkaku", heldur róa fólk sitt og setja samfélagslíf aftur í friđ.
Kínversk ţjóđ er orđin sterk og rík í efnahagslegu svíđi. Verđur hún ekki ađ sanna ţá á nćstunni ađ Kína er einnig orđiđ ţjóđ ţar sem almenn siđmenning og réttlćtiskennd ríkur?
Annars álit ţjóđa í heiminum á Kína mun ekki bćtast.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook