3.11.2012 | 23:56
,,Meir´en ađ segja ţađ"
Málţing um móđurmál minnihlutahópa á Íslandi ,,Meir´en ađ segja ţađ" verđur haldiđ í Gerđubergi ţann 9. nóvember kl. 13:00 - 17:00.
Á ţinginu verđa fjölbreytt sjónarmiđ hlutađeigenda móđumálsmenntunar til umfjöllunar af hálfu menntamálayfirvalda, kennara og foreldra tví- og fjöltyngdra barna. Ţá munu börn og ungmenni međ annađ móđurmál en íslensku ţ.m.t. táknmál fjalla um sína reynslu og skođun. Í lok ţingsins gefst ţátttakendum tćkifćri til ađ kynnast lifandi tungumálum. Bođiđ verđur upp á táknmálstúlkun á ţinginu.
Málţingiđ er skipulagt í tengslum viđ Hringţing um menntun innflytjenda sem haldiđ var af Innflytjendaráđi o.fl. í september sl. Tilgangur málţingsins er ađ varpa ljósi á stöđu móđurmálsmenntunar á Íslandi og huga ađ nćstu skrefum í móđurmálsmenntun tví- og fjöltyngdra barna sem er eftirsóknarvert fyrir samfélagiđ í heild.
,,Meir´en ađ segja ţađ" er haldiđ á vegum Rannsóknastofu Háskóla Íslands í fjölmenningarfrćđum, í samvinnu viđ Samtökin Móđurmál, Borgarbókasafn Reykjavíkur, Skóla og frístundasviđ Reykjavíkurborgar, Tungumálatorg og Menningarmiđstöđin Gerđuberg.
Málţingiđ er öllum opiđ og ţátttökugjald er 1.000kr. Skráning fer fram á síđunni http://tungumalatorg.is/modurmal
Dagskrá
| Fundarstjóri Einar Skúlason (MBA og BA í stjórnmálafrćđi) |
13:00 | Setning |
13:10 | Ljóđaupplestur A |
13:15- | Um stöđu móđurmálskennslu á Íslandi |
13:35- | Sjónarmiđ menntamálayfirvalda |
13:55- | Sjónarmiđ táknmálsnotenda |
14:15- | Ljóđaupplestur B |
14:20- | Sjónarmiđ foreldra tvítyngdra barna |
14:40- | Kaffi |
15:00- | Sjónarmiđ grunnskólakennara |
15:20- | Innlegg frá tvítyngdum börnum |
16:00- | Samantekt |
16.10- | Lifandi tungumál |
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkar: Menntun og skóli, Stjórnmál og samfélag | Breytt 19.11.2012 kl. 22:01 | Facebook