Á Spáni fremur en í Tókíó...

Sem Japani fagna ég ađ sjálfsögđu ţví ađ 2020 ólímpíuleikarnir verđi haldnir í Tókíó, heimaborg minni.

En samt, sátt ađ segja, óskađi ég ađ 2020 ólímpíuleikarnir myndu fara í Spán.
Hlutfall atvinnuleysis á Spáni er núna um 27%. Ţetta eru ótrúlegar tölur, held ég. Ef ólympían vćri haldin ţar, yrđi hún mikiđ jákvćđ örvun fyrir ţjóđfélag Spánar.  
Ţurfum viđ ekki ađ hugsa međ tillit til slíks máls eđa ađstćđna líka, ţegar viđ ákveđum eiithvađ sem hefur gríđarleg áhrif á ýmis mál í lífi fólks?

Eiga ólímpíuleikarnir ađ vera sjálfstćđir frá efnahagsástćđu eđa pólitísksástćđu? Já, kannski er ţađ grunstefna. En samtímis vitum viđ vel ađ ekkert sé sjálfstćtt frá efnahags- og pólitísksstöđu í nútímaheiminum.     
Getum viđ ,,alţjóđlegi heimurinn" ekki hjálpast ađ í ţessu stígi einhvers máls, áđur en ţađ verđur ómögulegt?   

Ég get ekki veriđ alveg sáttur viđ ţessa niđurstöđu.   

 


mbl.is Tókýó heldur ÓL 2020
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband