20.6.2007 | 01:38
Kynnumst mál um flóttamenn á Austurvelli !
Alþjóðadagur flóttamanna haldinn 20. júní 2007 kl. 14-18 á Austurvelli
20. júní er Alþjóðadagur flóttamanna. Hér á Íslandi munum við nota þennan dag til að vekja athygli á stöðu flóttamanna og allra þeirra sem vegna stríðsátaka, ofsókna eða ofbeldis eru neyddir til að vera fjarri heimilum sínum.
Dagskrá verður í tilefni dagsins á Austurvelli þar sem Rauði kross Íslands í samvinnu við Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna stendur að kynningu á málefnum flóttamanna heima og heiman í samvinnu við fleiri aðila. Fulltrúar frá Reykjavíkurborg og Rauða krossinum kynna flóttamannaverkefnið í Reykjavík. Rauði krossinn og Mannréttindaskrifstofa Íslands kynna samstarfsverkefni sín um málefni flóttamanna og hælisleitenda. Rauði krossinn og félagsþjónustan í Reykjanesbæ kynna starf sitt með hælisleitendum og málefni þeim tengdum. Einnig verður sýnd kvikmynd og sýndar ljósmyndir úr flóttamannabúðum og boðið upp á margskonar fræðsluefni.
-úr fréttatilkynningu RKÍ-
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Uppáhaldssíður mínar
Samfélag
Kirkjan
Meira um mig...!! og Greinarsafn
Bloggvinir
- zordis
- robertb
- petit
- gretaulfs
- halkatla
- ipanama
- skodunmin
- eddaagn
- ulli
- astan
- steina
- estersv
- ladyelin
- mariaannakristjansdottir
- stinajohanns
- valgerdurhalldorsdottir
- africa
- bidda
- sunnadora
- semaspeaks
- aevark
- svala-svala
- eggmann
- davidlogi
- vilborgo
- hehau
- vertinn
- hlynurh
- gussi
- ragnhildur
- baenamaer
- ruthasdisar
- bergruniris
- eyglohardar
- hugsadu
- kex
- tharfagreinir
- andreaolafs
- runavala
- olinathorv
- vitinn
- vestfirdingurinn
- hafstein
- kjaftaskur
- bjorkv
- pallkvaran
- jenfo
- dofri
- nanna
- zeriaph
- daman
- lara
- olofnordal
- dee
- hlodver
- einarolafsson
- hugrunj
- sraxel
- ingibjorgelsa
- vefarinn
- nimbus
- salvor
- don
- volcanogirl
- okurland
- bjolli
- daystar
- krizziuz
- ellasprella
- judas
- svavaralfred
- oskir
- skrekkur
- possi
- jamesblond
- baldurkr
- ingolfurasgeirjohannesson
- thuridurbjorg
- jahernamig
- gudni-is
- jogamagg
- sigthora
- hofyan
- gudnim
- sirrycoach
- hugrenningar
- 1kaldi
- leifurl
- eurovision
- fluga
- blavatn
- gbo
- malacai
- reykas
- ransu
- sigrg
- zunzilla
- siggasin
- siggiholmar
- photo
- garibald
- stingi
- thoraasg
- einarsigvalda
- blues
- valsarinn
- straitjacket
- magnolie
- hjolaferd
- manzana
- gudmundurhelgi
- agnesasta
- annaragna
- hallurg
- neytendatalsmadur
- kaffi
- heidistrand
- himmalingur
- dullari
- mortusone
- adhdblogg
- zerogirl
- sigsaem
- evaice
- juliusvalsson
- kht
- blossom
- rabelai
- tara
- muggi69
- sviss
- vga
- manisvans
- gattin
- minos
- milla
- stjornlagathing
- topplistinn
- trumal
- vefritid
- flinston
- gp
- huldagar
- kuriguri
- maggiraggi
- siggus10
- theodorn
- valdimarjohannesson
- hanoi
- postdoc
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.11.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar