6.9.2007 | 18:08
Ég vil fá skýrari útskýringu - Kárahnjúkamál -
Það hefur verið unnið að því samhent að því að leysa mál en ekki að fljúgast á. Ég tel að það séu allir sáttir með það samkomulag sem gert var hér í dag,"...
Ég skil ekki vel, kannski vegna takmörkuðu tungumálakunnáttunnar minnar..??
Mig langar til að fá útskýringu ef einhver þekkir málið vel:
1. Hvernig átti það sér stað að margir erlendir starfsmenn hjá viðkomandi fyrirtækjum voru ekki skráðir almennilega hérlendis?
2. Sem sagt ber enginn beina ábyrgð á þeirri staðreynd?
3. Ef allir eru sáttir með samkomulagið og það er háttur til að leysa málinu, þá eiga lög og reglur engin erindi við það sem hefur gerst..??
4. Allir innifela sér erlendum starfsmönnum sjálfum líka að sjálfsögðu..??
Nei, ég skil ekki málið nægilega vel. Því þori ég ekki að segja meira. Ég spyr bara.
Samkomulag um undirverktaka Arnarfells | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:07 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Uppáhaldssíður mínar
Samfélag
Kirkjan
Meira um mig...!! og Greinarsafn
Bloggvinir
- zordis
- robertb
- petit
- gretaulfs
- halkatla
- ipanama
- skodunmin
- eddaagn
- ulli
- astan
- steina
- estersv
- ladyelin
- mariaannakristjansdottir
- stinajohanns
- valgerdurhalldorsdottir
- africa
- bidda
- sunnadora
- semaspeaks
- aevark
- svala-svala
- eggmann
- davidlogi
- vilborgo
- hehau
- vertinn
- hlynurh
- gussi
- ragnhildur
- baenamaer
- ruthasdisar
- bergruniris
- eyglohardar
- hugsadu
- kex
- tharfagreinir
- andreaolafs
- runavala
- olinathorv
- vitinn
- vestfirdingurinn
- hafstein
- kjaftaskur
- bjorkv
- pallkvaran
- jenfo
- dofri
- nanna
- zeriaph
- daman
- lara
- olofnordal
- dee
- hlodver
- einarolafsson
- hugrunj
- sraxel
- ingibjorgelsa
- vefarinn
- nimbus
- salvor
- don
- volcanogirl
- okurland
- bjolli
- daystar
- krizziuz
- ellasprella
- judas
- svavaralfred
- oskir
- skrekkur
- possi
- jamesblond
- baldurkr
- ingolfurasgeirjohannesson
- thuridurbjorg
- jahernamig
- gudni-is
- jogamagg
- sigthora
- hofyan
- gudnim
- sirrycoach
- hugrenningar
- 1kaldi
- leifurl
- eurovision
- fluga
- blavatn
- gbo
- malacai
- reykas
- ransu
- sigrg
- zunzilla
- siggasin
- siggiholmar
- photo
- garibald
- stingi
- thoraasg
- einarsigvalda
- blues
- valsarinn
- straitjacket
- magnolie
- hjolaferd
- manzana
- gudmundurhelgi
- agnesasta
- annaragna
- hallurg
- neytendatalsmadur
- kaffi
- heidistrand
- himmalingur
- dullari
- mortusone
- adhdblogg
- zerogirl
- sigsaem
- evaice
- juliusvalsson
- kht
- blossom
- rabelai
- tara
- muggi69
- sviss
- vga
- manisvans
- gattin
- minos
- milla
- stjornlagathing
- topplistinn
- trumal
- vefritid
- flinston
- gp
- huldagar
- kuriguri
- maggiraggi
- siggus10
- theodorn
- valdimarjohannesson
- hanoi
- postdoc
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hefði vilja óska að það hefði aðeins tekið 6 tíma fundahöld svo ég hefði getað opnað Thailenska spaið mitt ekki 1 ár 4 mánuði og 6 daga. þann tíma er húsið búið að standa autt en tilbúið til rekstur með öllu, handlæðum, nuddfötum, sloppum og öllu sem til þarf. en vinnumálastofnun hefur ekki vilja gefa út atvinnuleyfi fyrir spa kunnáttumanneskjuna þar sem hún er utan ess (þó að kunnáttumanneskja hafi hvorki fundist hérlendis né á ess svæðinu þrátt fyrir tæplega 2 ára leit)
rök vinnumálastofnunar eru þau að þessi manneskja er óþörf og ég get farið með Íslending til tælands og kennt honum nuddið og spa menninguna.
sjá nánar: http://bogi.blog.is/blog/bogi/entry/301851/
kær kveðja Bogi
Bogi Jónsson, 6.9.2007 kl. 18:31
Já þetta er allt hið undarlegasta, en finnst ykkur ekki furðulegt að þetta sé að koma upp núna? Eftir öll þessi ár sem þessi framkvæmd hefur verið í gangi? Það er ólykt af öllu þessu máli.
Róbert (IP-tala skráð) 6.9.2007 kl. 18:45
Ég skil þetta ekki heldur....
Greta Björg Úlfsdóttir, 6.9.2007 kl. 19:01
Það skyldi þó ekki vera að þarna væru á ferðinni þeir verktakar sem mótmælendur stöðvuðu vinnu hjá. Það væri skemmtilega kaldhæðið ef lögreglan hefði verið að liðka fyrir ólöglegri starfsemi.
Indriði Ingi Stefánsson, 6.9.2007 kl. 19:12
Já það er von þú spurjir,eins og ég sé þetta varðandi alla stjórnsýslu hérlendis er eitt og það er ekki má nú tefja Kárahnjúka meir þetta er svo dýrt dæmi.Þá er eins og réttur og skildur skipta engu,vonandi hef ég ekki rétt fyrir mér en ég get ekki séð þessa linkynd öðruvísi en svo að þjóðhagslega hagkvæmt er að gera ekki neitt strax.
Úlfar Þór Birgisson Aspar, 6.9.2007 kl. 19:48
OK. Núna skil ég aðeins betur. Fundurinn í dag var aðeins til að fjalla um kjarasamningsmál/launamál erlendra verkamanna, en ekki beint um tilvist óskráðra erlendra verkamanna... ef ég skil rétt núna.
En visir.is segir:
"Gissur Pétursson, forstjóri Vinnumálastofnunar, gaf þá skýringu að brotalöm hefði verið á skráningu starfsmanna fyrirtækjanna í þrjá mánuði. Gögn og upplýsingar um starfsmenn þeirra hafi ekki borist þrátt fyrir leiðbeiningar frá Vinnumálastofnun."
Þá verður spurning mín 3. og 4. ennþá eftir...
Toshiki Toma, 6.9.2007 kl. 20:25
Það er pólitískt samkomulag um að Kárahnjúkavirkjun verði byggð með minnstu töfum sem kostur er á. Og frá upphafi hefur það verið vitað að útlendingar hafa unnið þarna sem hálfgildings þrælar. Þeir hafa orðið að gera svo vel og þiggja þau kjör sem vinnuveitendur hafa ákveðið. Allar aðgerðir til að tryggja þessu fólki íslensk réttindi hafa verið sýndaraðgerðir.
Þetta hefur verið ljóst frá byrjun.
Þetta helgast af þeirri neyð sem umræddir starfsmenn eru að flýja.
Árni Gunnarsson, 7.9.2007 kl. 10:42