17.9.2007 | 14:52
Ørnen haldi áfram!!
Mér fannst gaman að horfa á Ørnen sjálfur. (Reyndar er ég búinn að kaupa alla DVD þáttarins )
Þegar ég horfi á Örninn, byrja ég alltaf að hugsa um að læra dönsku eða sænsku. Mér sýnist það alveg nauðsynlegt að kunna eitt af norðurlandamálum fyrir utan íslesnku, ef erlendur maður vill njóta jafns tækifæris í alvöru.
Ég mesti mörg tækifæri til að taka þátt í ráðstefnu kringum í kirkjumál vegna tungumálakunnáttu. (Þeir nota ekki ensku... , þið vitið )
En þá kemur önnur rödd til mín : Æ, ekkert vitleysi. LÆRÐU ÍSLENSKU betur!! ef þú hefur tíma til að eyða fyrir dönsku!! . Ég er háður henni.
Samt var ég búinn að læra orðasamband á dönsku úr Erninum:
Havd hvis du havde holdt din kæft!
Er Ørnen alveg búinn? Óska að hann haldi áfram!
Örninn flýgur um allan heim | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:58 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Uppáhaldssíður mínar
Samfélag
Kirkjan
Meira um mig...!! og Greinarsafn
Bloggvinir
- zordis
- robertb
- petit
- gretaulfs
- halkatla
- ipanama
- skodunmin
- eddaagn
- ulli
- astan
- steina
- estersv
- ladyelin
- mariaannakristjansdottir
- stinajohanns
- valgerdurhalldorsdottir
- africa
- bidda
- sunnadora
- semaspeaks
- aevark
- svala-svala
- eggmann
- davidlogi
- vilborgo
- hehau
- vertinn
- hlynurh
- gussi
- ragnhildur
- baenamaer
- ruthasdisar
- bergruniris
- eyglohardar
- hugsadu
- kex
- tharfagreinir
- andreaolafs
- runavala
- olinathorv
- vitinn
- vestfirdingurinn
- hafstein
- kjaftaskur
- bjorkv
- pallkvaran
- jenfo
- dofri
- nanna
- zeriaph
- daman
- lara
- olofnordal
- dee
- hlodver
- einarolafsson
- hugrunj
- sraxel
- ingibjorgelsa
- vefarinn
- nimbus
- salvor
- don
- volcanogirl
- okurland
- bjolli
- daystar
- krizziuz
- ellasprella
- judas
- svavaralfred
- oskir
- skrekkur
- possi
- jamesblond
- baldurkr
- ingolfurasgeirjohannesson
- thuridurbjorg
- jahernamig
- gudni-is
- jogamagg
- sigthora
- hofyan
- gudnim
- sirrycoach
- hugrenningar
- 1kaldi
- leifurl
- eurovision
- fluga
- blavatn
- gbo
- malacai
- reykas
- ransu
- sigrg
- zunzilla
- siggasin
- siggiholmar
- photo
- garibald
- stingi
- thoraasg
- einarsigvalda
- blues
- valsarinn
- straitjacket
- magnolie
- hjolaferd
- manzana
- gudmundurhelgi
- agnesasta
- annaragna
- hallurg
- neytendatalsmadur
- kaffi
- heidistrand
- himmalingur
- dullari
- mortusone
- adhdblogg
- zerogirl
- sigsaem
- evaice
- juliusvalsson
- kht
- blossom
- rabelai
- tara
- muggi69
- sviss
- vga
- manisvans
- gattin
- minos
- milla
- stjornlagathing
- topplistinn
- trumal
- vefritid
- flinston
- gp
- huldagar
- kuriguri
- maggiraggi
- siggus10
- theodorn
- valdimarjohannesson
- hanoi
- postdoc
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég vona líka að Ørnen haldi áfram. Finnst danska ansi skemmtilegt tungumál og danskt leikið efni einnig. Fer iðulega inn á www.DR.dk til að fylgjast með hvað er að gerast í danaveldi :) Forbrydelsen lítur spennandi út Jón Arnar!
Ósk Sigurðardóttir, 18.9.2007 kl. 08:04
Sæl, Jón og Ósk.
Þakka innilega fyrir upplýsingarnar um Forbrydelsen. Ég vissi ekki það, og skal leita að kynningu á vefinu ! Samt sakna ég Arnarins ( þetta er skemmtilegast orð: "örn". örn -örn -erni -arnar Útlendingar elska þetta nafn!!
Toshiki Toma, 18.9.2007 kl. 19:08
Sýnist þú reyndar MJÖG góður í íslensku
kær kv.
Þóra
Þóra I. Sigurjónsdóttir, 20.9.2007 kl. 00:27
He he
Sóknarprestur hér í Neskirkju, þar sem ég er aðsetur, er sr. Örn Bárður. Þess vegna er ég vanur því að beygja "örn" !
Toshiki Toma, 20.9.2007 kl. 15:19