Kvenprestur í Dómkirkju

Ţetta er góđar fréttir. Mig langar til óska séra Önnu Pálsdóttur til hamingju innilega. Wizard
Hún er góđ í prestsţjónustu sinni fyrst og femst, óháđ ţví hvort hún sé kvenkyn eđa annađ. 
Auk ţess er ţađ gott ađ kvenprestur er komin í embćtti Dómkirkjunnar loksins. Ég fagna ţví !! 

  


mbl.is Valnefnd valdi Önnu Sigríđi Pálsdóttur í starf Dómkirkjuprests
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hreinn Ómar Smárason

Eflaust er hún besti kosturinn í djobbiđ, engu máli skiptir hvort viđkomandi sé karl eđa kona. 

En af hverju kallarđu hana kvenprest?  Ert ţú ţá karlprestur? 

Eruđ ţiđ ekki bara bćđi prestar?

Ég bara spyr ..... 

Hreinn Ómar Smárason, 20.9.2007 kl. 12:47

2 Smámynd: Toshiki Toma

Sćll, Hreinn.
ţakka ţér fyrir athugasemdina ţína og spurninguna líka. Já, viđ erum prestar og ţađ er ađeins ein "tegnd" prests !  Ţess vegna er ţađ óţarft ađ kalla sr. Önnu kvenprest ein og ţú bendir á. Hins vegar göngum viđ á jarđneskjum ađstćđum jafnvel í kirkjunni okkar, og ţađ er ţví miđur 
nćgileg ástćađa ţess ađ ég kalla Önnu sem kvenprest, sérstaklega val á prest er ađ rćđa.
En ég óska ţess ađ dagur ţar sem viđ köllum alla presta bara "prest" međ ánćgju, eins og ég óska eftir dag ţar sem viđ ţurfum ekki segja "innflytjanda" eđa "innfćdda", "samkynhneigđa" eđa "gagnkynhneigđa" og svo framvegis.

Toshiki Toma, 20.9.2007 kl. 13:13

3 Smámynd: Úlfar Ţór Birgisson Aspar

Sćll Toshiki ég  er nú eiginlega á ađ nćsti Biskup okkar Íslendinga verđi Kona og ţá yrđi síđasti múr brotinn varđandi jafnrétti innann ţjóđkirkjunnar varđandi presta.

Bestu kveđjur Úlli.

Úlfar Ţór Birgisson Aspar, 20.9.2007 kl. 13:23

4 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Ég ţekki Önnu ,hún er frábćr manneskja og vil ég ţví óska henni til hamingju.

María Anna P Kristjánsdóttir, 20.9.2007 kl. 15:36

5 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Já ég tek undir, ţetta er frábćrt. Ég held ţađ sé mikilvćgt ađ hafa presta af báđum kynjum í hverri af ţessum stćrri kirkjum. Sérstaklega held ég ađ í sálusorgarstörfum presta geti skipt miklu máli, í sumum tilfellum, ađ ţađ sé val hvort talađ er viđ konu- eđa karl- prest. 

Hamingjuóskir!

Ragnhildur Jónsdóttir, 20.9.2007 kl. 22:37

6 Smámynd: Svala Erlendsdóttir

Ég tek undir hamingjuóskirnar til Önnu. Hún var fyrir alveg ótrúlega mörgum árum myndlistarkennari í Ćfingaskólanum ţar sem ég var, og einn skemmtilegasti kennari sem ég hafđi. Hún var vinur krakkanna

Svala Erlendsdóttir, 21.9.2007 kl. 20:51

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband