Má ég tala á ensku?


Í gćr sótti ég Tómasarmessu í Breiđholtskirkju. Tómasarmessa er dálítiđ öđruvísi en hefđbundin messa í ţjóđkirkju og hún er haldin á síđasta sunnudag í mánuđi í Breiđholtskirkju og í annan sunnudag í Grensáskirkju.

Ég hef aldrei veriđ í Tómasarmessu hingađ til og loksins var ég ákveđinn ađ sćkja hana (sem messugestur, en ekki sem prestur). Margir mćttu í messunni og mér fannst hún skemmtileg og róandi.
Smile

Eitt sem einkennist í Tómasarmessu er fyrirbćnarstund. Ţá prestar (5) og djáknar (2) og leikmenn stóđu í öđruvísi horni í kirkjunni og gestárnar gátu fariđ til eins ţeirra og sagt frá bćnarefni sinu. Síđan bađ prestur(djákni eđa leikmađur) Guđi fyrir viđkomandi. Margt fólk fór til ţeirra og fékk bćnargjöf fyrir sig.

Ég var ađ hugsa hvort ég eigi ađ fara og biđja bćn fyrir mig. Ég er međ fullt efni fyrir bćn – ellimerki (gleyma einhverju fljótlega), skort á vilja um hreyfingu, ţráhyggju á ís á kvöldin, skort á lífsförunaut o.fl. En ég hikađi viđ ađ standa upp og hugsa hvernig á ég ađ segja frá bćnarefni mínu til prests??
Ţađ er ekki svo auđvelt ađ segja frá slíku í stuttu og “to the point” formi. Ţá spurđi ég mig sjálfan:
“Má ég tala á ensku?? FootinMouth Kannski ekki?? GetLost .

Ég fór ekki til prests í ţetta skipti. Kannski skal ég fara međ góđan undirbúning í nćsta tćkifariđ!!
Tounge

Ađ lokum, ađeins frekari upplýsingar um Tómasarmessu.


Hvađ er Tómasarmessa?

Tómasarmessan hefur vakiđ mikla athygli víđa um lönd á undanförnum árum og eru slíkar messur jafnan fjölsóttar.

Heiti messunnar er dregiđ af postulanum Tómasi, sem ekki vildi trúa upprisu Drottins nema hann fengi
sjálfur ađ sjá hann og ţreifa á sárum hans. Í Tómasarmessunni er ţađ einmitt ćtlunin ađ gera fólki auđveldara ađ skynja návist Drottins einkum í máltíđinni sem hann stofnađi og í bćnaţjónustu og sálgćslu.

Tómasarmessan einkennist af fjölbreytilegum söng og tónlist og sömuleiđis af virkri ţátttöku leikmanna.
Stór hópur fólks tekur jafnan ţátt í undirbúningi og framkvćmd messunnar, bćđi leikmenn, djáknar og prestar.

Sextíu og átta Tómasarmessur hafa nú veriđ haldnar í Breiđholtskirkju í Mjódd á undanförnum tíu árum.
Óhćtt er ađ fullyrđa ađ ţćr hafi vakiđ ánćgju ţeirra sem ţátt hafa tekiđ, en ţćr hafa veriđ haldnar reglulega, síđasta sunnudag í mánuđi, frá hausti til vors.

(Eftir séra Gísla Jónassyni. Úr www. kirkjan.is 27/9 2007)




« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Sćll Toshiki, Mér ţykja Tómasarmessur skemmtileg viđbót í ,,messuflóruna" .. Mér finnst alltaf skemmtilegast ađ segja frá ţví ađ ţegar börnin mín sem eru tvíburar áttu ađ fara ađ fermast (fyrir 7 árum síđan) fór ég međ ţau í mismunandi messur til ađ kynna ţćr fyrir ţeim. Ţar á međal Tómasarmessu. Ţađ sem var áberandi var ađ ţeim fannst tíminn líđa mun hrađar í Tómasarmessu en í hefbundinni messu, samt var Tómasarmessan a.m.k. 1/2 tíma lengri. Unglingar sáu um messusöng, hljóđfćri voru óhefđbundin og margt var ađ gerast sem hélt athygli ungmennanna.

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 1.10.2007 kl. 21:35

2 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Sćll.

Ég held ađ spurningin komi sjálfkrafa ţegar mađur er mćttur til prestsins, ţannig ađ ţađ eina sem ţarf er ađ taka skrefiđ.

Ţetta er hlutur sem hjálpar mér, ađ ţora ađ taka skrefiđ.

Verđ svo ađ viđurkenna ađ ég er ekki mjög trúrćkinn mađur, ţađ er ef trúrćkni felst í ađ mćta til messu oft á ári, ţannig ađ Tómasarmessa er eitthvađ sem ég hef aldrey mćtt til.

Ólafur Björn Ólafsson, 1.10.2007 kl. 22:59

3 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Mér hefur alltaf fundist Tómasarmessa áhugaverđ,hef lesiđ smávegis um ţetta en ekki mćtt í messu,ćtti kannski ađ gera ţađ.

María Anna P Kristjánsdóttir, 2.10.2007 kl. 11:47

4 Smámynd: Toshiki Toma

Kćru bloggvinir,
Já, endilega komiđ og verođ saman í Tómasarmessu !!
Nú, er ég eins og prestur.... stundum.

Toshiki Toma, 2.10.2007 kl. 13:13

5 Smámynd: Ţóra I. Sigurjónsdóttir

Hćhć.  Já gott ađ minna á Toshikimessu, hihihi eđa var ţađ Tómasarmessu?  Ţćr eru svo yndislegar.  Ţađ er orđiđ langt síđan ég hef fariđ, nú ćtla ég ađ fara ađ drífa mig aftur í Tómasarmessu.

Takk fyrir ađ minna á ţetta

Kćr kveđja, Ţóra

p.s. ég er reyndar viss um ađ Toshikimessurnar eru mjög góđar líka

Ţóra I. Sigurjónsdóttir, 3.10.2007 kl. 02:19

6 Smámynd: Toshiki Toma

Sćl, Ţóra.
Já, kannski hittumst í Tómasarmessu nćstu?

Toshiki Toma, 3.10.2007 kl. 11:05

7 Smámynd: Ţóra I. Sigurjónsdóttir

Heyrđu ţađ getur bara vel veriđ!

Langar ađ fara mér finnt mjög gaman í Tómasarmessu,

stefni á ađ fara nćst, heldurđu ađ ţú myndir ţekkja mig hihihihi?

Ţóra I. Sigurjónsdóttir, 5.10.2007 kl. 00:20

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband